fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Slysavarnafélagið Landsbjörg

„Björgunarsveitirnar ekki sérstakir varðhundar flugelda“

„Björgunarsveitirnar ekki sérstakir varðhundar flugelda“

Eyjan
29.12.2018

„Afrakstur af flugeldasölu björgunarsveita er ekki „handa björgunarsveitum“ heldur til þess að hægt verði að halda uppi viðunandi björgunar- og almannavarnaviðbragði í landinu,“ segir Smári Sigurðsson, formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar í áramótakveðju sinni. Það styttist í áramót og líkt og mörg fyrri ár er umræðan um flugelda, flugeldasölu, áhrif þeirra á umhverfið og mögulegt bann þeirra Lesa meira

Katrín keypti fyrsta rótarskotið – „Góð leið til að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu“

Katrín keypti fyrsta rótarskotið – „Góð leið til að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu“

Fókus
28.12.2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, keypti í morgun fyrsta rótarskot björgunarsveitanna. Segir hún kaupin góða leið til þess að styðja við mikilvægt starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu. Sjá einnig: Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum Mikil umræða hefur verið um mengun sem fylgir flugeldum undarin áramót. Katrín segir að Skjótum rótum átakið Lesa meira

Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum

Hugmynd Rakelar til styrktar Landsbjörgu var fljót að Skjóta rótum

Fókus
27.12.2018

Slysavarnafélagið Landsbjörg fjármagnar starfsemi sína með ýmsum hætti, en hugmynd Rakelar Kristinsdóttur, sem hún fékk í kjölfarið á BS ritgerð sinni, er kærkomin viðbót að sögn Jóns Svanbergs Hjartarsonar, framkvæmdastjóra Landsbjargar. „Hugmyndin á bak við átakið Skjótum rótum kom í kjölfarið á BS ritgerð, Eldfimt efni, sem ég skrifaði vorið 2017,“ segir Rakel, „en þar Lesa meira

Slysavarnafélagið Landsbjörg vill fjölga í liði Bakvarða

Slysavarnafélagið Landsbjörg vill fjölga í liði Bakvarða

Fókus
14.09.2018

Í dag hefst auglýsingaherferð Slysavarnafélagsins Landsbjargar í öflun Bakvarða. Markmiðið er fyrst og fremst að bjóða landsmönnum að gerast Bakverðir. Söfnunarþáttur verður föstudaginn 21. september í opinni útsendingu á Stöð 2. Framlög Bakvarða skipta einingar félagsins gríðarlega miklu máli og margt af því sem við gerum í dag væri ómögulegt ef ekki væri fyrir þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af