Kona flutt með þyrlu á sjúkrahús eftir að „buggy-bíll“ valt út í Krossá
FréttirKonu var bjargað fyrr í dag þegar svokallaður „buggy-bíll“ sem hún ók valt út í Krossá, í Þórsmörk. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Í tilkynningunni segir að konan hafi ekið bílnum á vegslóða sem liggur ofan á varnargarði við Goðaland þegar hann valt niður garðinn og út í á. Björgunarsveitir sitt hvoru megin Lesa meira
Vélsleðaslys í nágrenni Húsavíkur
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg kemur fram að rétt upp úr klukkan 14 í dag hafi björgunarsveitir á Húsavík og Aðaldal verið kallaðar út vegna vélsleðaslyss við Nykurtjörn við Húsavík, skammt frá skíðasvæðinu á Húsavík. Þar hafði einstaklingur á vélsleða slasast. Upphaflega hafi verið tilkynnt um að viðkomandi hefði lent í snjóflóði en snjóflóðahætta sé Lesa meira
Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs hafi fallið útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins fyrr í kvöld. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins. Björgunarskipið Þór hafi verið kallað út á hæsta Lesa meira
Nóg að gera hjá björgunarsveitum í ófærðinni
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að nóg hafi verið að gera í dag hjá björgunarsveitum vegna verkefna tengdum veðri og ófærð, einkum á Suðurnesjum og Suðurlandi en þó víðar. Verkefnum hafi fjölgað nokkuð þegar leið á daginn. Verkefni dagsins hafi byrjað á Suðurnesjum og uppi á Ásbrú, í Reykjanesbæ, hafi verið þó nokkuð Lesa meira
„Mér er ljúft og skylt að taka við þessum bolta“
FréttirBorghildur Fjóla Kristjánsdóttir er starfandi formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar og verður það næstu vikurnar. Borghildur er í björgunarsveitinni Gerpi í Neskaupstað og Ársæli í Reykjavík. Hún hefur setið í stjórn Landsbjargar síðan 2019, þar af sem varaformaður síðustu þrjú ár. Í tilkynningu frá Landsbjörg er haft eftir Borghildi að henni sé ljúft og skylt að taka Lesa meira
Otti stígur til hliðar sem formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar
FréttirOtti Sigmarsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur ákveðið að stíga tímabundið úr starfi sem formaður félagsins, Varaformaður tekur við skyldum formanns. Í færslu sem Otti birti fyrir stuttu og tilkynnti félagsmönnum um ákvörðunina segir hann það ekki sanngjarnt gagnvart félaginu, sjálfum sér eða fjölskyldu sinni að starfa áfram sem formaður við þær aðstæður sem Grindvíkingar standa Lesa meira
Mýslu bjargað af fjalli
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir frá ferð tíkarinnar Mýslu og eiganda hennar, sem ekki er nefndur til sögunnar, á Einstakafjalli sem er á milli Vöðlavíkur og Sandvíkur á Austurlandi. Tilgangur ferðarinnar var ljósmyndataka. Á meðan eigandinn var að taka myndir af náttúrufegurðinni hljóp Mýsla frá honum og hann sá hana hverfa niður fyrir klettabrún. Lesa meira
Björgunarsveitir aðstoðuðu fjölskyldu í sjálfheldu ofan Dalvíkur
FréttirFjölskylda á ferðalagi um Norðurland lagði á Selhnjúk ofan Dalvíkur seinni partinn í dag, lenti í sjálfheldu og óskaði eftir aðstoð við að komast niður um klukkan 16:30 í dag. Fjölskyldufaðirinn hafði þá komist á topp Selhnjúks, en móðir og barn voru aðeins neðar í fjallinu og treystu sér ekki lengra. Björgunarsveitir frá Dalvík og Lesa meira
Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“
FréttirLandsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer fram á Egilsstöðum núna um helgina og eru um 500 félagar staddir á þinginu. Þór Þorsteinsson sem verið hefur varaformaður félagsins frá árinu 2017 var í dag kjörinn formaður Landsbjargar, en Smári Sigurðsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2015 gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þór er fyrrum formaður Lesa meira
Guðni Th. keypti græðlinga og flugelda
FókusFlugeldasala stendur nú sem hæst enda verður árið 2018 kvatt eftir rúman sólarhring. Á meðal þeirra sem fjárfestu í flugeldum í dag er Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, en hann kom við hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Guðni Th. studdi ekki aðeins við Slysavarnafélagið Landsbjörgu með kaupum á flugeldum, hann keypti einnig Skjótum rótum, sem Lesa meira