Hræðilegt slys og atburðir tengdir því – Hvernig gat þetta gerst?
PressanÍ apríl 2006 varð hræðilegt slys á þjóðvegi 69 í Indiana í Bandaríkjunum. Þar lentu lítil rúta og dráttarvél í árekstri. Í rútunni voru níu nemendur og starfsmenn Taylor háskólans. Aðkoman á slysstað var hræðileg, rútan var nánast að engu orðin og það tók björgunarmenn langan tíma að ná fólkinu úr henni. Fimm létust við áreksturinn, Elizabeth Smith, Laurel Erb, Bradley Larson og Monica Felver auk ljóshærðrar Lesa meira
Bónorðið fór algjörlega úr böndunum – Kalla þurfti björgunarsveitir út
PressanBónorðið fór heldur betur úrskeiðis hjá 27 ára austurrískum karlmanni fyrr í vikunni þegar hann fór niður á skeljarnar og bað 32 ára unnustu sína, sem einnig er austurrísk, um að giftast sér. Þetta rómantíska bónorð bar hann upp á toppi fjallsins Falkert í Carinthia í Austurríki. Ljósi punkturinn í þessu öllu er að unnustan Lesa meira
Ævintýrið breyttist í dularfulla martröð? Af hverju gerðu þau þetta?
PressanHvað gerðist þetta örlagaríka kvöld 2013 þegar Kristen Schroder og Paul Rossington hurfu af skemmtiferðaskipinu Carnival Spirit? Hvað reifst þetta unga ástralska par um í spilavíti skipsins seint um kvöldið? Af hverju hékk Kristen skyndilega fram af svölunum? Nú eru sjö ár liðin frá þessu örlagaríka kvöldi en engin skýr svör hafa fengist um hvað gerðist, af hverju draumafríið breyttist í martröð. Ættingjar þeirra Lesa meira
Elding slasaði 14 unglinga í Sviss – Voru að spila fótbolta
PressanEldingu sló niður við knattspyrnuvöll í Abtwill í Sankt Gallen í austurhluta Sviss í gærkvöldi. Henni slóð niður í ljósastaur við völlinn og breiddist síðan út um völlinn. Á honum voru unglingar að spila fótbolta. 14 þeirra slösuðust. Svissneska fréttastofan SDA skýrir frá þessu. Fram kemur að 13 unglingar á aldrinum 15 til 16 ára hafi verið fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahús Lesa meira
10 drukknuðu við að reyna að bjarga litlum dreng
Pressan11 manns drukknuðu á föstudaginn við norðurströnd Egyptalands. Slysið átti sér stað við Palm Beach í Alexandríu. Hópur fólks lagði leið sína á ströndina snemma dags. Strendurnar eru lokaðar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því eru engir lífverðir til staðar. The Telegraph segir að lítill drengur, sem var í hópnum, hafi lent í vandræðum þegar hann Lesa meira
Átta börn drukknuðu í Kína
PressanÁ sunnudaginn drukknuðu átta börn í Sichuan-héraði í Kína. Eitt barnanna datt í ána Fu sem er um 700 km löng. Hin sjö stukku þá út í til að reyna að bjarga barninu. Þetta endaði síðan á þann hörmulega hátt að öll börnin drukknuðu. Þau voru á aldrinum 6 til 11 ára að sögn ABC Lesa meira
Íbúum á Víðimel brugðið – Verkamaður féll tæpa sjö metra ofan af þaki – Öryggið í molum: „Ég heyrði hávaðann“
FréttirMánudaginn 27. maí féll erlendur verkamaður niður af húsþaki við Víðimel 50–52 í vesturbæ Reykjavíkur. Var hann starfandi við viðgerðir á húsinu og liggur samkvæmt heimildum DV stórslasaður á sjúkrahúsi. Vinnueftirlitið hefur bannað alla vinnu á verkstað þar til öryggi hefur verið tryggt. Heyrði fallið Samkvæmt skýrslu Vinnueftirlitsins, sem DV hefur undir höndum, var fallhæðin Lesa meira
Drekktu minna áfengi – Áfengið veldur meiri skaða eftir því sem aldurinn færist yfir fólk
PressanÞað er mikilvægt fyrir eldra fólk að vera meðvitað um áfengisneyslu sína. Eftir því sem aldurinn færist yfir glímir fólk oftar við timburmenn og hættan á að líkaminn verði fyrir tjóni og sjúkdómum eykst. Þetta er ekki bara eitthvað sem fólk segir heldur kemur þetta fram í nýrri sænskri skýrslu. Fram kemur að með aldrinum Lesa meira
Fimm dauðsföll á einni viku- Ferðamálayfirvöld senda út aðvörun
PressanÁ aðeins einni viku hafa fimm ferðamenn drukknað á Maldíveyjum en þær eru ein mesta ferðamannaparadís heims. Meðal hinna látnu er par sem var í brúðkaupsferð. Í kjölfar þessara slysa hafa ferðamálayfirvöld á eyjunum sent út aðvörun til hótela og annarra viðkomustaða ferðamanna á eyjunum. Ástæður slysanna eru sterkir neðansjávarstraumar af völdum monsúnrigninga. Þann 13. Lesa meira
Manstu eftir Ruth gömlu sem var send margbrotin heim af sjúkrahúsinu? Nú er hún dáin
PressanÍ síðustu viku skýrði DV frá máli Ruth Jessen, 90 ára, sem var lögð inn á sjúkrahús vikunni áður vegna magaverkja. Hún var síðan útskrifuð næsta dag þrátt fyrir að hafa dottið fram úr sjúkrarúminu með þeim afleiðingum að hún beinbrotnaði og marðist illa. Nú er Ruth dáin. Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Blaðið hefur Lesa meira