Jeremy Renner er alvarlega slasaður
PressanBandaríski leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær í tengslum við snjómokstur. Ástand hans er sagt alvarlegt en stöðugt. The Hollywood Reporter skýrir frá þessu. Renner er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Hawkey í ofurhetjumyndum Marvel. The Hollywood Reporter hefur eftir talsmanni Renner að hann sé alvarlega slasaður en ástand hans sé stöðugt. Sagði talsmaðurinn að hann hafi slasast þegar hann var við Lesa meira
Alvarleg slys á rafhlaupahjólum hafa tífaldast
FréttirAlvarlegum slysum á rafhlaupahjólum hefur fjölgað mikið. Samgöngustofa hefur miklar áhyggjur af komandi vetri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Gunnari Geir Gunnarssyni, deildarstjóra öryggis- og fræðsludeildar, að ástæða sé til að hafa áhyggjur af rafhlaupahjólum og hvernig þau eru notuð. „Við erum að sjá á okkar skráningu, sem byggir á lögregluskýrslum, að þrjátíu Lesa meira
Umfangsmikil leit í Noregi – Þriggja saknað – Óttast að bátur þeirra hafi farið fram af fossi
PressanUmfangsmikil leit hefur staðið yfir við Langevotnevatn á Kvamskogen í Noregi síðan í gærkvöldi. Þriggja er saknað en talið er að báturinn, sem fólkið var í, hafi farið fram af fossi. Mikill straumur er á svæðinu og leitarskilyrði erfið. Vitni sá strauminn taka bátinn og sá hann reka niður ána. Norska ríkisútvarpið segir að það hafi verið á milli Lesa meira
Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn
PressanAðfaranótt 28. september 1994 fórst ferjan Estonia þegar hún var á leið frá Tallin í Eistlandi til Stokkhólms. 852 fórust með ferjunni en 147 lifðu slysið af. Það er enn ráðgáta hvað varð til þess að ferjan fórst. Nú hefur verið ákveðið að senda nýjan rannsóknarleiðangur af stað til að rannsaka flak skipsins og þá aðallega gat á skrokki Lesa meira
Íslensk kona slasaðist alvarlega á Tenerife
FréttirÁ sunnudaginn slösuðust þrjár íslenskar konur á Tenerife þegar pálmatré brotnaði. Konurnar eru allar á fimmtugsaldri. Ein þeirra er alvarlega slösuð en hinar tvær hlutu minni háttar áverka. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að slysið hafði orðið um klukkan fjögur á Rafael Puig Lluvia-götunni í Las Verónicas, norðan við Los Cristianos á Amerísku ströndinni, helsta ferðamannastað eyjunnar. Konurnar voru Lesa meira
Tvö útköll björgunarsveita í gær– Slasaðist í berjamó
FréttirBjörgunarsveitir Landsbjargar voru tvisvar kallaðar út í gær til að aðstoða konur sem voru í vanda. í gærdag voru björgunarsveitir á Ísafirði og Hnífsdal kallaðar út til aðstoðar konu sem hafði hrasað í berjamó í hlíðum Kirkjubólsfjalls í Skutulsfirði. Hún slasaðist á fæti og þurfti að bera hana niður að sjúkrabíl. Í gærkvöldi voru björgunarsveitir Lesa meira
Ótrúleg mistök skotveiðimanns – Hélt að hann væri að skjóta kalkún
PressanÁ laugardaginn var veiðimaður einn á kalkúnaveiðum við Lewis and Clark leiðina í Missouri í Bandaríkjunum. Skyndilega taldi hann sig sjá kalkún og skaut á hann. En það var ekki kalkún sem hann sá heldur maður á gangi. The Charlotte Observer segir að lögreglan hafi staðfest þetta. Göngumaðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en Lesa meira
Fjórir drukknuðu í Svíþjóð í gærkvöldi – Féllu ofan í ísilagt vatn
PressanFjórir karlar drukknuðu í gærkvöldi í Sävsjö sem er sunnan við Jönkøbing. Talsmaður lögreglunnar segir að tilkynning hafi borist klukkan 18.30 um að björungarhringur hefði sést á ísilögðu vatninu en enginn hafi verið nálægur. Strax var brugðist við af fullum þunga og allt tiltækt björgunarlið sent á vettvang. Björn Öberg, talsmaður lögreglunnar, sagði í samtali við Aftonbladet að björgunarmenn hafi séð Lesa meira
Telja sig hafa leyst dularfullt mál sem margar samsæriskenningar hafa verið settar fram um
PressanSamsæriskenningar eru ekki nýtt fyrirbrigði og þær er að finna víðar en í Bandaríkjunum, þar sem þær eru kannski einna algengastar. Nokkrar rússneskar má rekja allt aftur til 1959 en þá létust níu skíðamenn á dularfullan hátt í Úralfjöllunum. Margar kenningar hafa verið settar fram um dauða þeirra og hefur sökinni meðal annars verið varpað Lesa meira
Fékk lögregluvernd – „Þeir sendu mér lykkju sem við gátum hengt barnið okkar í“
PressanVikum saman naut hollenski hjólreiðamaðurinn Dylan Groenwegen verndar lögreglunnar vegna alvarlegra hótana sem honum bárust. Í ágúst átti hann sök á að landi hans, Fabio Jakobsen, datt á hjóli sínu og slasaðist alvarlega. Sveif hann á milli lífs og dauða um hríð. Þetta fór mjög illa í marga aðdáendur hans og höfðu þeir í hótunum við Groenwegen. „Við fengum handskrifuð bréf Lesa meira