Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“
FréttirBikblæðingar voru á vettvangi rútuslyssins sem varð við Fagranes í Öxnadal fyrr í dag, eins og sjá má á myndum RÚV. Heimildamaður DV sagðist hafa keyrt veginn fyrr í dag og sagði að allur kaflinn þar sem slysið varð hefði verið „ein stór tjörudrulla“, sagðist viðkomandi hafa verið í mestu vandræðum með að stýra bílnum Lesa meira
Rútuslys á Öxnadalsheiði – Hópslysaáætlun virkjuð
FréttirRúta með 22 farþega og ökumann lenti í slysi á Öxnadalsheiði, skammt frá Fagranesi, nú síðdegis, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að lögreglan er búin að loka veginum yfir Öxnadalsheiði vegna slyssins. Óvíst er hve lengi vegurinn verður lokaður. RÚV greinir frá að ekki hafa fengist upplýsingar um Lesa meira
Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt manni í vil sem höfðaði mál gegn Sjóvá-Almennar hf. til greiðslu úr ábyrgðartryggingu líkamsræktarstöðvar, en maðurinn starfaði þar sem yfirþjálfari, vegna slyss sem hann varð fyrir við störf. Slysið varð þegar svokallaður strappi, sem hélt fimleikahringjum sem maðurinn hékk í föstum við loftið í stöðinni, slitnaði með þeim afleiðingum að hann Lesa meira
Ekkja frægs hellakönnuðar fyrir miklu áreiti vegna nýja mannsins – „John var betri!“
FókusEkkja manns sem lést á hræðilegan hátt þegar hann festist inni í helli árið 2009 hefur mátt þola svívirðingar á samfélagsmiðlum allar götur síðan. Einkum vegna þess að hún giftist aftur og hélt áfram með líf sitt. Konan heitir Emily Jones Sanchez og var gift hellakönnuðinum John Edward Jones sem lést í hellinum Nutty Putty Lesa meira
Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn
FréttirNúna um klukkan 13:00 lentu saman þrír bílar í harkalegum árekstri á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Eyrarbakkavegar. Vísir greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en eins og sést á mynd frá vettvangi eru bílarnir mikið skemmdir. Er slökkvilið enn á vettvangi að hreinsa upp brakið. Alvarleg slys hafa áður orðið á þessum gatnamótum og Lesa meira
Missti stjórn á vörubíl á Reykjanesbrautinni og endaði utan vegar
FréttirViðbragðsaðilar voru kallaðir til á Reykjanesbraut á níunda tímanum í morgun vegna vörubíls sem lenti utan vegar. Slysið átti sér stað á milli Hvassahrauns og Vogavegs á leiðinni í átt til Reykjanesbæjar. Að sögn Theodórs Sigurbergssonar, lögreglumanns hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, voru engin slys á fólki. Ekki var um árekstur að ræða. Ökumaður flutningabíls með Lesa meira
Afdrifaríkur akstur undir áhrifum: Skilorð og 18 mánaða bílprófsleysi fyrir manndráp af gáleysi
FréttirEinstaklingur var á þriðjudag í síðustu viku fundinn sekur um fíkniefnaakstur sem olli bílveltu þar sem farþegi lést. Fékk hann þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og missti bílprófið í átján mánuði. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 5. september. Umferðarslysið sem hann fjallar um gerðist árið 2021. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákærði einstaklinginn fyrir hegningar og umferðarlagabrot. Lesa meira
Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað
FréttirLögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Vörubíll valt í nótt og er þar enn að sögn lögreglu. Bíllinn var að flytja fisk og er nú unnið að því að bjarga verðmætum úr honum sem eru allnokkur. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum. Lögreglan beinir umferð um malarveg í Hvassahrauni á meðan unnið er að því að tæma Lesa meira
Stjórnandi meiddist í lófum – Ökumaður gerðist brotlegur fyrir utan lögreglustöð
FréttirÞótt stærsta ferðahelgi ársins standi nú yfir var eins og flestar helgar nóg um að vera á höfuðborgarsvæðinu og mikið af verkefnum komu inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að tilkynnt var um eld í grilli í vesturborginni. Húsráðandi hafði slökkt eldinn með slökkvitæki áður en viðbragðsaðilar komu Lesa meira
Jeremy Renner birtir mynd af sér á sjúkrabeði
PressanBandaríski leikarinn Jeremy Renner birti mynd af sér á Instagram fyrir nokkrum klukkustundum þar sem hann sést liggja í sjúkrarúmi. Hann slasaðist lífshættulega á sunnudaginn þegar hann lenti undir snjóruðningstæki við hús sitt í Washoe County í Nevada. „Takk fyrir hlý orð ykkar,“ skrifar Renner í færslunni og bætir við að ástand hans leyfi ekki að hann skrifi meira en þetta og að hann sendi hlýjar Lesa meira