fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

slys

Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn

Þrír bílar lentu saman í hörðum árekstri nálægt Þorlákshöfn

Fréttir
09.12.2023

Núna um klukkan 13:00 lentu saman þrír bílar í harkalegum árekstri á gatnamótum Þorlákshafnarvegar og Eyrarbakkavegar. Vísir greindi fyrst frá. Engin slys urðu á fólki en eins og sést á mynd frá vettvangi eru bílarnir mikið skemmdir. Er slökkvilið enn á vettvangi að hreinsa upp brakið. Alvarleg slys hafa áður orðið á þessum gatnamótum og Lesa meira

Missti stjórn á vörubíl á Reykjanesbrautinni og endaði utan vegar

Missti stjórn á vörubíl á Reykjanesbrautinni og endaði utan vegar

Fréttir
10.11.2023

Viðbragðsaðilar voru kallaðir til á Reykjanesbraut á níunda tímanum í morgun vegna vörubíls sem lenti utan vegar. Slysið átti sér stað á milli Hvassahrauns og Vogavegs á leiðinni í átt til Reykjanesbæjar. Að sögn Theodórs Sigurbergssonar, lögreglumanns hjá Lögreglunni á Suðurnesjum, voru engin slys á fólki. Ekki var um árekstur að ræða. Ökumaður flutningabíls með Lesa meira

Afdrifaríkur akstur undir áhrifum: Skilorð og 18 mánaða bílprófsleysi fyrir manndráp af gáleysi

Afdrifaríkur akstur undir áhrifum: Skilorð og 18 mánaða bílprófsleysi fyrir manndráp af gáleysi

Fréttir
11.09.2023

Einstaklingur var á þriðjudag í síðustu viku fundinn sekur um fíkniefnaakstur sem olli bílveltu þar sem farþegi lést. Fékk hann þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og missti bílprófið í átján mánuði. Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 5. september. Umferðarslysið sem hann fjallar um gerðist árið 2021. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ákærði einstaklinginn fyrir hegningar og umferðarlagabrot. Lesa meira

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Fréttir
05.09.2023

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Vörubíll valt í nótt og er þar enn að sögn lögreglu. Bíllinn var að flytja fisk og er nú unnið að því að bjarga verðmætum úr honum sem eru allnokkur. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum. Lögreglan beinir umferð um malarveg í Hvassahrauni á meðan unnið er að því að tæma Lesa meira

Stjórnandi meiddist í lófum – Ökumaður gerðist brotlegur fyrir utan lögreglustöð

Stjórnandi meiddist í lófum – Ökumaður gerðist brotlegur fyrir utan lögreglustöð

Fréttir
06.08.2023

Þótt stærsta ferðahelgi ársins standi nú yfir var eins og flestar helgar nóg um að vera á höfuðborgarsvæðinu og mikið af verkefnum komu inn á borð lögreglunnar í gærkvöldi og nótt. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að tilkynnt var um eld í grilli í vesturborginni. Húsráðandi hafði slökkt eldinn með slökkvitæki áður en viðbragðsaðilar komu Lesa meira

Jeremy Renner birtir mynd af sér á sjúkrabeði

Jeremy Renner birtir mynd af sér á sjúkrabeði

Pressan
04.01.2023

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner birti mynd af sér á Instagram fyrir nokkrum klukkustundum þar sem hann sést liggja í sjúkrarúmi. Hann slasaðist lífshættulega á sunnudaginn þegar hann lenti undir snjóruðningstæki við hús sitt í Washoe County í Nevada. „Takk fyrir hlý orð ykkar,“ skrifar Renner í færslunni og bætir við að ástand hans leyfi ekki að hann skrifi meira en þetta og að hann sendi hlýjar Lesa meira

Jeremy Renner er alvarlega slasaður

Jeremy Renner er alvarlega slasaður

Pressan
02.01.2023

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær í tengslum við snjómokstur. Ástand hans er sagt alvarlegt en stöðugt. The Hollywood Reporter skýrir frá þessu. Renner er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Hawkey í ofurhetjumyndum Marvel. The Hollywood Reporter hefur eftir talsmanni Renner að hann sé alvarlega slasaður en ástand hans sé stöðugt. Sagði talsmaðurinn að hann hafi slasast þegar hann var við Lesa meira

Alvarleg slys á rafhlaupahjólum hafa tífaldast

Alvarleg slys á rafhlaupahjólum hafa tífaldast

Fréttir
12.11.2021

Alvarlegum slysum á rafhlaupahjólum hefur fjölgað mikið. Samgöngustofa hefur miklar áhyggjur af komandi vetri. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Gunnari Geir Gunnarssyni, deildarstjóra öryggis- og fræðsludeildar, að ástæða sé til að hafa áhyggjur af rafhlaupahjólum og hvernig þau eru notuð. „Við erum að sjá á okkar skráningu, sem byggir á lögregluskýrslum, að þrjátíu Lesa meira

Umfangsmikil leit í Noregi – Þriggja saknað – Óttast að bátur þeirra hafi farið fram af fossi

Umfangsmikil leit í Noregi – Þriggja saknað – Óttast að bátur þeirra hafi farið fram af fossi

Pressan
25.10.2021

Umfangsmikil leit hefur staðið yfir við Langevotnevatn á Kvamskogen í Noregi síðan í gærkvöldi. Þriggja er saknað en talið er að báturinn, sem fólkið var í, hafi farið fram af fossi. Mikill straumur er á svæðinu og leitarskilyrði erfið. Vitni sá strauminn taka bátinn og sá hann reka niður ána. Norska ríkisútvarpið segir að það hafi verið á milli Lesa meira

Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn

Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn

Pressan
29.09.2021

Aðfaranótt 28. september 1994 fórst ferjan Estonia þegar hún var á leið frá Tallin í Eistlandi til Stokkhólms. 852 fórust með ferjunni en 147 lifðu slysið af. Það er enn ráðgáta hvað varð til þess að ferjan fórst. Nú hefur verið ákveðið að senda nýjan rannsóknarleiðangur af stað til að rannsaka flak skipsins og þá aðallega gat á skrokki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af