fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

slys

Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn

Í alvarlegu ástandi eftir að bifreið fór út af bryggju í Reykjavíkurhöfn

Fréttir
01.01.2025

Alvarlegt slys varð við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn þegar bifreið fór út af bryggjunni, í gær gamlársdag. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var einn karlmaður um borð en um var að ræða fólksbifreið sem endaði í höfninni. Slysið varð eftir hádegið í gær. Kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fundu manninn og náðu að koma honum upp Lesa meira

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Pressan
25.12.2024

Allt hófst þetta í ágúst 2012, þá fóru hlutirnir úrskeiðis hjá Rory Curtis. Hann var þá 22 ára. Hann var að aka eftir hraðbraut á rigningardegi og lenti í árekstri við flutningabíl. Þessi breski hálfatvinnumaður í knattspyrnu slasaðist illa í árekstrinum en alls lentu sex bílar í honum. Curtis var sá eini sem slasaðist alvarlega. Lesa meira

Björguðu augum félaga síns með snarræði

Björguðu augum félaga síns með snarræði

Fréttir
16.12.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna slyss sem varð um borð í fiskiskipinu Frosta ÞH inni á Seyðisfirði í september síðastliðnum en þá fékk einn skipverja klór í augun. Með snarræði skipsfélaga hans tókst hins vegar að forða því að augun yrðu fyrir varanlegum skaða. Um borð voru 12 skipverjar en þegar slysið Lesa meira

Flugmaðurinn sogaðist út úr flugvélinni

Flugmaðurinn sogaðist út úr flugvélinni

Pressan
06.10.2024

Flugmaður slapp á ótrúlegan hátt frá dauðanum eftir rúður í flugstjórnarklefanum brotnuðu og hann sogaðist út úr vélinni. Vélin, sem var frá British Airways og bar flugnúmerið 5390, hafði aðeins verið á lofti í 27 mínútur þegar rúðurnar brotnuðu.  Vélin var komin í sjö kílómetra hæð þegar tvær af sex rúðum í flugstjórnarklefanum brotnuðu. Um leið sogaðist Tim Lesa meira

Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur

Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur

Fréttir
16.09.2024

Sjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn konu um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Konan varð fyrir vinnuslysi en umsókninni var hafnað á þeim grundvelli að flogakast, sem konan sagði að hefði orsakað slysið, væri ekki skilgreint sem slys. Konan kærði ákvörðunina til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sjúkratryggingar vísuðu í synjun sinni til þess að samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga Lesa meira

Glæfraleg myndbönd Ice Pic Journeys – Kveiktu eld í íshelli til að auglýsa íshellaferðir að sumri

Glæfraleg myndbönd Ice Pic Journeys – Kveiktu eld í íshelli til að auglýsa íshellaferðir að sumri

Fréttir
29.08.2024

Eins og flestir ættu að vita varð slys í íshellaferð á Breiðamerkurjökli síðastliðinn sunnudag. Bandarískur ferðamaður lést þegar stórt stykki af ís hrundi á hann og unnustu hans sem slasaðist en lifði af og það gerði barn þeirra, sem hún ber undir belti, einnig. Ferðin var í umsjá fyrirtækisins Ice Pic Journeys sem er í Lesa meira

Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu

Orðið á götunni: Vatnajökulsþjóðgarður – ráðaleysið og sleifarlagið eins og úr dystópískri vísindaskáldsögu

Eyjan
28.08.2024

Orðið á götunni er að þjóðin furði sig þessa dagana á því hirðuleysi sem bersýnilega hefur viðgengist varðandi öryggismál í Vatnajökulsþjóðgarði og kostaði bandarískan ferðamann lífið um helgina í íshruni á Breiðamerkurjökli. Í Kastljósi í vikunni var ótrúlegt viðtal við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs þar sem fram kom að ekkert virðist hafa verið hugað að öryggismálum á Lesa meira

Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli

Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli

Fréttir
26.08.2024

Ferðamaður sem staddur er á Íslandi segist vera mjög óviss og raunar hræddur við að fara í ferð um íshelli sem hann átti bókaða í dag, með fjölskyldu sinni, vegna slyssins sem varð á Breiðamerkurjökli í gær. Ferðamaðurinn segir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit þar sem hann segist hafa þegar haft samband við Lesa meira

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Fréttir
16.07.2024

Lögreglan á Suðurnesjum lokaði Hafnargötunni á milli húsa númer 24 og 26 í um hálftíma síðdegis í dag vegna alvarlegs atviks. Atvikið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslunina Bónus í Túngötu um klukkan 14:30. Aðgerðir stóðu yfir í um hálftíma. Er þeim nú lokið og hefur gatan verið opnuð aftur fyrir umferð. Samkvæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af