Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks
Eyjan05.10.2024
Algengt er að dagbækur, eða efni úr dagbókum stjórnmálamanna, séu gerðar opinberar að þeim gengnum og þegar flestir þeirra sem koma við sögu eru fallnir frá. Oft er beðið með slíkar birtingar í fjölda áratuga eða jafnvel heila öld. Beðið er með birtingar dagbóka til að sýna því fólki sem kemur við sögu sjálfsagða virðingu Lesa meira
Páfinn segir að slúður sé „verri plága en COVID“
Pressan09.09.2020
Frans páfi segir að slúður sé „verri plága en COVID“. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hefur fordæmt slúður en fyrrgreind ummæli lét hann falla í bænum sínum síðasta sunnudag. Hann sagði einnig að djöfullinn væri slúðrari sem hafi að markmiði að kljúfa kaþólsku kirkjuna. „Slúður lokar á hjarta samfélagsins, lokar á samstöðu kirkjunnar,“ Lesa meira