fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

slöngur

Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum

Óvænt áhrif þurrkanna í Kaliforníu – Nýir íbúar í íbúðarhverfum

Pressan
04.07.2021

Miklir þurrkar hafa um langa hríð herjað á vestanverð Bandaríkin og eru þeir sagðir vera þeir verstu í um 1.200 ár. Þeir hafa mikil áhrif á íbúa þeirra ríkja sem glíma við þessa miklu þurrka og dýrin fara ekki varhluta af þurrkunum. Meðal nýjustu „íbúanna“ í sumum bæjum og borgum eru birnir og skröltormar. The Guardian skýrir Lesa meira