fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Slökkviliðið á höfuðborgasvæðinu

Einni manneskju hjálpað út úr reykfylltri íbúð í Breiðholti

Einni manneskju hjálpað út úr reykfylltri íbúð í Breiðholti

Fréttir
29.02.2024

Eldur kom upp í íbúð í Yrsufelli í Breiðholti í morgun. Tvær manneskjur voru inni í íbúðinni. Önnur komst út af sjálfsdáðum en slökkviliðsmenn hjálpuðu hinni út. DV ræddi við Stefni Snorrason varðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu á vettvangi. Hann segir að tilkynning um eldinn hafi borist  um klukkan hálf tíu í morgun og að Lesa meira

Stórbruni í Fellsmúla – Allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn-Myndir og myndbönd

Stórbruni í Fellsmúla – Allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn-Myndir og myndbönd

Fréttir
15.02.2024

Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna eldsvoða í Fellsmúla í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu er um töluverðan eld að ræða. Hins vegar var ekki hægt að veita nánari upplýsingar að svo stöddu þar sem slökkviliðsmenn eru nýkomnir á staðinn. Uppfært Samkvæmt fréttum RÚV er um að ræða eld á dekkjaverkstæði. Lesa meira

Þrír fluttir á slysadeild eftir bruna í Árbæ – Einn þungt haldinn

Þrír fluttir á slysadeild eftir bruna í Árbæ – Einn þungt haldinn

Fréttir
26.11.2023

Í fréttum Vísis, RÚV og MBL í morgun kemur fram að þrír einstaklingar hafi verið fluttir á slysadeild eftir að eldur kom upp í húsnæði við Stangarhyl í Árbænum í Reykjavík á sjötta tímanum í morgun. Einn þeirra er sagður vera þungt haldinn. Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sagði MBL að sækja hafi Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Fréttir
13.09.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af