fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

slökkvilið

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Dauðsföllum viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York vegna 11. september fjölgar stöðugt

Fréttir
25.09.2023

CNN greinir frá því að fjöldi viðbragðsaðila hjá slökkviliði New York borgar sem hafa látist vegna veikinda sem tengjast árásunum 11. september 2001 sé kominn upp í 343. Í árásunum sjálfum létust einmitt 343 viðbragðsaðilar hjá slökkviliði borgarinnar. Slökkviliðið tilkynnti að tvö nýjustu andlátin hefðu orðið fyrr í þessum mánuði. Hilda Vannata sem starfaði sem Lesa meira

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Fréttir
06.05.2021

Bjarni K. Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð, telur brýna þörf á að bæta búnað slökkviliða til að takast á við gróðurelda og að efla þurfi fræðslu og endurmenntun slökkviliðsmann til að þeir séu sem best undir það búnir að takast á við stóra gróðurelda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og kunnugt er kom mikill gróðureldur upp í Lesa meira

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fjölgar starfsstöðvum úr fjórum í ellefu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fjölgar starfsstöðvum úr fjórum í ellefu

Fréttir
03.04.2020

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur þurft að fjölga starfsstöðvum sínum úr fjórum í ellefu vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er gert til að draga úr líkunum á að starfsfólk SHS smitist. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóni Viðari Matthíassyni, slökkviliðsstjóra, að starfsmenn hafi breytt öllu hjá sér til að sinna þessu verkefni. „Við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af