fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Slitin símtöl

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Fréttir
06.05.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu um flugslys sem varð í febrúar 2022 þegar eins hreyfils flugvél af gerðinni TF-ABB, með íslenskan flugmann og þrjá erlenda farþega innanborðs, lenti á Þingvallavatni. Afleiðingarnar urðu þær að allir fjórir sem um borð voru létust. Skýrslan er mjög ítarleg en í henni kemur meðal annars fram að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af