Vinsælum veitingastað í Eyjum verður lokað næsta haust
FréttirVeitingastaðnum Slippnum í Vestmannaeyjum verður lokað fyrir fullt og allt næsta haust. Staðurinn hefur notið mikilla vinsælda bæði meðal Íslendinga og erlendra ferðamanna en hann hefur eingöngu verið opinn á sumrin frá stofnun. Hefur staðurinn hlotið lof fyrir mikil gæði matarins sem boðið hefur verið upp á en lögð hefur verið áhersla á að nýta Lesa meira
Heimsklassa matarupplifun sem á sér fáa líka – töfruðu matargesti upp úr skónum
FókusMaturEinn ástsælasti matreiðslumaður landsins Gísli Matthías Auðunsson, sem alla jafnan er kallaður Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman um helgina á Héðinn Kitchen & Bar og afhjúpa leyndardóma Slippsins. Í gærkvöldi var frumsýning á matseðlinum sem sló í gegn og matargestir höfðu orð á því að þeir hefðu aldrei upplifað aðra eins matarupplifun Lesa meira
Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar
MaturHinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman og sameina visku og ástríðu sína á matargerð helgina 10.-11. febrúar á Héðinn Kitchen & Bar. Matseðillinn verður í anda Slippsins, þar sem innblástur er sóttur til íslenskrar náttúru og hafsins. Gísli er eigandi veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum, og hafa bæði Gísli Lesa meira
Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum
FókusÍ þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira