Segir sleifarlag stjórnvalda í loftslagsmálum kosta milljarða á hverju ári
Eyjan27.10.2023
Við Íslendingar höfum skuldbundið okkur til að draga úr losun koltvísýrings um 55 prósent árið 2030 frá því sem var árið 2005. Á síðasta ári losuðum við hins vegar talsvert meira en árið 2005 þannig að verkefnið er nær óvinnandi og við blasir að við þurfum að grípa til neyðaraðgerða ef Ísland á ekki að Lesa meira