Fjöldaslátrun á villtum afrískum dýrum framundan
Pressan28.08.2024
Stjórnvöld í Namibíu hafa tilkynnt að til standi að slátra um 700 villtum dýrum vegna vaxandi erfiðleika við að fæða alla þjóðina en í landinu geysa nú mestu þurrkar síðustu 100 ára. CNN greinir frá þessu. Ætlunin er að slátra meðal annars 83 fílum, 30 flóðhestum, 60 vísundum, 50 antilópum, 100 gnýjum og 300 sebrahestum. Lesa meira
Belgar banna halal- og kosher-slátrun – Gyðingar og múslímar mótmæla
Pressan08.01.2019
Yfirvöld í Flanders, í norðurhluta Belgíu, hafa bannað slátrun dýra með svokölluðum halal og kosher aðferðum sem múslímar og gyðingar nota. Með þeim aðferðum er dýrunum slátrað án þess að vera rotuð fyrst. Samkvæmt halal og kosher aðferðum eru dýrin skorin á háls og látin blæða út. Á meðan má ekki meðhöndla þau eða snerta Lesa meira