fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

slagæðar

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Pressan
22.10.2020

Niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar sýna að sífellt fleiri fæðast með auka slagæð i handleggjum. Í sömu rannsókn kom fram að andlit okkar verði einnig styttri. ScienceAlert skýrir frá þessu. Það eru vísindamenn við Flinders háskólann í Adelaide í Ástralíu sem gerðu rannsóknina. Fram kemur að almennt séð þróist mannkynið hraðar nú en fyrir 250 árum og segja vísindamennirnir að um nokkurskonar „ör-þróun“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af