Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
FókusEins og gefur að skilja lifði Elísabet drottning Bretlands, frá 1952-2022, alla tíð við bestu mögulegu aðstæður og var vön því að vera í aðstöðu til að gæða sér á dýrindis mat og drykk. Stundum vildi hún þó vera svolítið eins og þau í hópi landa hennar sem dags daglega væru líklega kölluð venjulegt fólk. Lesa meira
Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“
PressanJólamaturinn hefur valdið fjölskyldudeilum, ofáti og vanlíðan. Óháð því hvað er á boðstólum þá er jólamaturinn líklegast ein vinsælasta og umtalaðasta máltíð ársins. Þetta er einnig máltíðin sem á að vera nákvæmlega eins og hún var á síðasta ári og öll árin þar á undan. En hvað ef það væri ekki hangikjöt, svínakjöt, kalkúnn, rjúpur eða Lesa meira
Af hverju lifa skyndibitakeðjurnar ekki?
Janúar hefur verið dimmur og kaldur. Ekki vegna veðráttunnar og stöðu jarðarinnar heldur vegna þess að búið er að loka besta veitingastað landsins, Dunkin’ Donuts. Svarthöfði lagði oft leið sína þangað til að gæða sér á úrvals bakkelsi og hágæða kaffi. Man Svarthöfði vel eftir þeim dýrðardegi þegar staðurinn var opnaður og hálf þjóðin stóð Lesa meira