fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Skyldulesning

Hvað er það sem börn skilja en ekki yfirmaður þinn?

Hvað er það sem börn skilja en ekki yfirmaður þinn?

12.03.2018

Konur hafa lengi þurft að berjast fyrir því að fá greidd sömu laun og karlmenn fyrir sömu vinnuna. Í sumum starfsstéttum er það orðin veruleiki hér á Íslandi en því miður eru enn þá fyrirtæki, starfsstéttir og yfirmenn sem enn halda í þennan launamun við slæmar undirtektir þegar upp kemst. Í þessu krúttlega litla myndbandi má sjá hvað Lesa meira

Íris Bachmann lenti í einelti á unglingsárunum: „Af hverju þarft þú að láta öðrum líða illa?“

Íris Bachmann lenti í einelti á unglingsárunum: „Af hverju þarft þú að láta öðrum líða illa?“

12.03.2018

Íris Bachmann segir sorglegt hversu mikið einelti krakkar komast upp með að beita aðra á unglingsárunum en sjálf lenti hún illa í því og telur það vera allt of algengt. Ég þekki marga sem hafa gengið í gegnum einelti. Auðvitað mismikið en það er samt aldrei hægt að bera neitt saman. Einelti er einelti, sama á hvaða „stigi“ það Lesa meira

Íris Kristjana varð fyrir ljótu áreiti: „Haltu þig við þinn eigin kynþátt!“

Íris Kristjana varð fyrir ljótu áreiti: „Haltu þig við þinn eigin kynþátt!“

12.03.2018

Íris Kristjana Stefánsdóttir lenti í miður skemmtilegri reynslu þegar hún var úti að skemmta sér á laugardagskvöldið síðasta. Íris og kærasti hennar Gunnar Birgisson voru á göngu upp Laugarveginn þegar þau mæta karlmanni. Hann kallar á okkur og segir okkur vera ljótt par. Við stoppum og spyrjum hvað hann sé að meina og þá spyr hann mig hvort ég Lesa meira

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

11.03.2018

Guðný Júlíana Jóhannsdóttir eyddi meirihluta ævinnar í ofþyngd. Guðný vissi alltaf að heilsa hennar væri slæm og að mikilvægt væri fyrir hana að gera eitthvað í sínum málum en það var ekki fyrr en hún var orðin 140 kíló og líkamleg og andleg heilsa hennar orðin virkilega slæm sem hún tók ákvörðun um að breyta Lesa meira

Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“

Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“

05.03.2018

Snædís Yrja Kristjánsdóttir gekk nýlega undir kynleiðréttingaraðgerð sem hún hefur beðið eftir í mörg ár. Þegar maður er barn þá upplifir maður að kynið sem maður fékk sé ekki rétt. Ég gekk með þetta ein svolítið, en ég var samt alltaf í kjólum og háum skóm, átti bara stelpuvinkonur og lék mér með dúkkur. Ætli ég hafi Lesa meira

Alexandra Ósk ber genagallann BRCA: „Kominn tími til þess að kveðja brjóstin“

Alexandra Ósk ber genagallann BRCA: „Kominn tími til þess að kveðja brjóstin“

02.03.2018

Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir Jensen fékk þær upplýsingar eftir rannsókn hjá læknum að hún ber gengallann BRCA. Gallinn eykur meðal annars líkurnar á brjóstakrabbameini til muna og mælt var með því við Alexöndru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Alexandra er einungis 29 ára gömul, tveggja barna móðir sem býr í Aarhus í Danmörku. Þann 7. mars næstkomandi mun ég taka hugrakkasta skref Lesa meira

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

02.03.2018

Sigrún Sigurpálsdóttir snappari glímdi við lotugræðgi í mörg ár þar sem hún vandi sig á að borða rosalega mikið af mat og kasta honum svo öllum upp strax í kjölfarið. Sigrún ákvað að opna sig varðandi veikindi sín í þeirri von að geta hjálpað öðrum í sömu stöðu. Þetta byrjaði svona árið 2007, en árið Lesa meira

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

27.02.2018

Ingibjörg Hallgrímsdóttir og unnusti hennar hafa reynt að verða ólétt í meira en fimm ár. Á þeim tíma hefur Ingibjörg orðið barnshafandi yfir 11 sinnum en misst öll fóstrin nokkrum vikum síðar. Í augnablikinu upplifi ég mikið vonleysi og mér finnst ég ekki vera að gera mitt hlutverk sem kona. Ég er oft búin að Lesa meira

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

24.02.2018

Katrín Rut Jóhannsdóttir er 27 ára þriggja barna móðir úr Hafnarfirði. Foreldrar hennar fóru hvort sína leiðina þegar Katrín var einungis átta ára gömul. Við tók erfiður tími, heimilisaðstæður voru ekki upp á það besta og þá glímdi faðir hennar við áfengissýki sem hafði djúpstæð áhrif á hans nánustu. Þá breyttist líf mitt mikið, pabbi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af