fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Skýjaborg

Skýjaborg fer á fjalirnar í Tjarnarbíó – Danssýning fyrir yngstu áhorfendurna eftir Tinnu Grétarsdóttur

Skýjaborg fer á fjalirnar í Tjarnarbíó – Danssýning fyrir yngstu áhorfendurna eftir Tinnu Grétarsdóttur

Fókus
28.09.2018

Skýjaborg er danssýning fyrir yngstu börnin þar sem litir, form, ljós og tónlist tala til barnanna. Verkið fjallar um tvær verur, Sunnu og Storm, sem vakna furðulostnar upp á dularfullum stað. Þar eru sífelld veðrabrigði og verurnar verða því stöðugt að takast á við nýjar aðstæður. Sýningin tekur tæpan hálftíma en í lok hennar er börnunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af