Veðurfræðingar trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu ratsjármyndina
Pressan20.07.2020
Breskir veðurfræðingar ráku upp stór augu síðdegis á föstudaginn þegar þeir sáu meðfylgjandi ratsjármynd af suðausturhluta landsins. Svo var að sjá að ský væru yfir Lundúnum, Kent og Sussex en engin rigning var á þessum slóðum og ekki hafði verið gert ráð fyrir skýjuðu veðri. „Það rignir ekki í Lundúnum, Kent eða Sussex en ratsjáin Lesa meira
Risastórt hvítt ský svífur yfir Mars – Vekur mikla athygli vísindamanna
Pressan30.10.2018
Langt hvítt ský svífur nú yfir yfirborði Mars og hefur vakið mikla athygli vísindamanna. Skýið er um 1.500 kílómetra vestan við eldfjallið Arsia Mons sem er óvirkt. Skýið sást fyrst þann 13. september. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Evrópsku geimferðastofnuninni ESA sem birti jafnfram meðfylgjandi mynd af skýinu. Það er ekki tilkomið vegna virkni Lesa meira