Fjarlægðu eitt kíló af nöglum, skrúfum og rakvélablöðum úr maga manns
PressanÁ einum mánuði gleypti maður, sem býr í borginni Klaipeda í Litháen, rúmlega eitt kíló af litlum málmhlutum. Þetta gerði hann eftir að hann hætti að drekka áfengi. Skurðlæknar á háskólasjúkrahúsinu Klaipeda fjarlægðu þetta úr maga hans á fimmtudaginn og má því segja að vinnudagurinn hafi verið mjög óvenjulegur hjá þeim. Maðurinn kom á sjúkrahúsið og kvartaði undan miklum Lesa meira
Fær milljónir í bætur – Læknar fjarlægðu snípinn fyrir mistök
PressanEftir að hafa glímt við húðsýkingu um hríð leitaði bresk kona til læknis á Hull Royal Infrimary. Sýkingin var sérstaklega slæm við kynfærin. Eftir skoðun á sjúkrahúsinu var konunni vísað á einkasjúkrahús þar sem hún fór í aðgerð. Metro skýrir frá þessu. En síðar kom í ljós að algjör óþarfi var að gera aðgerð á konunni, það hefði nægt Lesa meira
Hluti heila hans var numinn á brott – Finnur ekki lengur til ótta
PressanÓtti er eðlilegur hluti af lífinu og eflaust óttast flestir eitthvað. Ótti er ekki endilega slæmur hlutur en hann getur verið óþægilegur. Hann er einhverskonar varnarviðbragð sem getur skipt sköpum um hvort fólk heldur lífi. En hvernig ætli það sé að verða aldrei hræddur? Bandaríkjamaður að nafni Jody Smith, sem er frá New York, getur kannski varpað ljósi á Lesa meira