fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

skúli óskarsson

Skúli Óskarsson er látinn

Skúli Óskarsson er látinn

Fréttir
10.06.2024

Skúli Óskarsson, fyrrverandi kraftlyftingamaður og tvöfaldur íþróttamaður ársins, er látinn. Skúli var 75 ára að aldri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í gær, sunnudaginn 9. júní. Skúli var fæddur árið 1948 á Fáskrúðsfirði, var hálfur Færeyingur og átti tvíburabróður. Eftir að hann byrjaði í kraftlyftingum setti hann hvert Íslandsmetið á fætur öðru. Skúli varð frægur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af