Skúli og Gríma í mánaðarfrí til Balí – „Nýr leikskóli í nýju landi“
FókusSkúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður ætla að dvelja á paradísareyjunni Balí næsta mánuðinn ásamt börnum sínum. Smartland greinir frá þessu. Synir parsins munu ganga í þarlendan leikskóla á meðan dvölinni stendur. „Nýr leikskóli í nýju landi. Duglegu litlu stubbarnir okkar. Með gulrætur í glasi til þess að gefa leikskóla naggrísunum Lesa meira
Skúli svarar Óttari – Segist hvorki vera gjaldþrota né auðmaður
FréttirSkúli Mogensen, stofnandi WOW, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann svarar skrifum Óttars Guðmundssonar, geðlæknis í Fréttablaðinu um helgina. Óttar furðaði sig á að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og tveir aðrir ráðherrar hefðu verið við opnum nýrra sjóbaða Skúla í Hvammsvík nýverið. „Skúli setti flugfélagið WOW glæsilega á hausinn í ársbyrjun 2019. Félagið var umvafið skuldum eins Lesa meira
Skúli segir erfitt að trúa því að tvö ár séu liðin frá síðasta flugi WOW air – „Misstum sjónar af uppruna okkar“
Fréttir„Ég á erfitt með að trúa því að þegar séu liðin tvö ár frá því að WOW air flaug sitt síðasta flug og ég þurfti að horfast í augu við þá staðreynd að þessu ótrúlega ævintýri væri lokið. Að sumu leyti er þetta þegar orðinn fjarlægur draumur en samt líður vart sá dagur að ég hugsi ekki um Lesa meira
Sólveig Anna um Skúla Mogensen: „Ekkert væri hræðilegra en það að hann skammaðist sín kannski smá“
EyjanSólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er full kaldhæðni á Facebook dag þar sem hún fjallar um pistil Markaðarins, er nefnist Stjórnarmaðurinn. Þar er fjallað um Skúla Mogensen, fyrrverandi eiganda og forstjóra WOW air. Þar er því fagnað að Skúli fari ekki huldu höfði „…líkt og því miður hefur verið raunin um marga sem mistekist hefur Lesa meira
Velgjörðarmaður WOW sem Skúli Mogensen fór á bak við -„Þú veist hvar mig er að finna“
EyjanSkúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, datt sannarlega í lukkupottinn árið 2015, þegar hann fékk símtal frá Steve Udvar-Házy, stofnanda og forstjóra Air Lease Corporation í Bandaríkjunum, eins stærsta flugvélaleigufyrirtækis heims. Frá samskiptum þeirra er greint í bókinni WOW air, ris og fall flugfélags, eftir Stefán Einar Stefánsson, sem virðist hafa verið fluga Lesa meira
Skúli tekur á sig ábyrgð á falli WOW air – „Þykir verst að hafa brugðist öllu því fólki sem stóð með mér“
FréttirSkúli Mogensen stofnandi og forstjóri flugfélagsins WOW air, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í síðustu viku, sendi yfirlýsingu til fjölmiðla í dag. Í henni segist hann ávallt hafa verið sannfærður um að WOW yrði öflugt flugfélag. Það sjáist einna best í fjárfestingum hans í félaginu, upp á fjóra milljarða frá stofnun þess. Skúli segir í Lesa meira
Skýjaborgir Skúla: Ókeypis flugferðir og WOW stærri en Icelandair – „Ég hef miklu meiri áhuga á að verða heimsmeistari“
FréttirSkúli Mogensen, forstjóri WOW air, hefur alla tíð verið þekktur fyrir að vera bjartsýnn og stórhuga. Nú er þó ævintýrinu lokið. Undanfarin ár hefur Skúli lýst yfir ýmsum áætlunum sem mörgum þóttu djarfar en mætti í dag líkja við skýjaborgir. Stærsta skýjaborg Skúla hlýtur að vera þegar hann spáði því að í nálægri framtíð Lesa meira
Skúli kveður WOW á Instagram
FréttirSkúli Mogensen stofnandi og eigandi WOW air birti fyrr í kvöld persónulega kveðju á Instagram. Fyrr í dag hefur fjöldi fyrrum starfsmanna WOW air birt myndir á Instagram þar sem þeir rifja upp starf sitt hjá WOW air og þakka fyrir reynslu sína hjá félaginu. Í færslu Skúla svífur WOW air flugvél frá Keflavíkurflugvelli til Lesa meira
Afdrif Skúla óljós – Býr í einu dýrasta húsi landsins sem veðsett er fyrir verðlausum skuldabréfum
EyjanFjárhagsleg framtíð Skúla Mogensen í kjölfar gjaldþrots WOW air er sögð óljós, en Skúli sagði í dag að hann hefði sett aleigu sína í rekstur félagsins. Skúli á og býr í einu dýrasta og fallegasta einbýlishúsi landsins á Seltjarnarnesi. Húsið er veðsett fyrir skuldabréfum, sem nú verða að teljast nær verðlaus, í ljósi frétta dagsins Lesa meira
Segir WOW hafa farið út fyrir upprunalega stefnuna: „Það lá fyrir að árangurinn í ár hefur verið langt undir væntingum“
Eyjan„Það má kannski segja að við höfum ofmetnast að einhverju leyti,“ segir Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, í Kastljósi í kvöld. Félagið sagði upp 111 fastráðnum starfsmönnum í dag og hefur verið í fjárhagskröggum allt þetta ár. Indigo Partners er í kaupferli á WOW en Skúli telur ólíklegt að flugfélagið sé búið að Lesa meira