fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Skúli Magnússon

Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa

Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa

Fréttir
06.06.2024

Á vef umboðsmanns Alþingis, Skúla Magnússonar, hefur verið birt tilkynning vegna tveggja mála sem snúa að menningar- og viðskiptaráðuneytinu en ráðherra þess er Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Málunum hafði umboðsmaður lokið á síðasta ári en virðist hafa snúið sér aftur að þeim þar sem lítið virðist hafa þokast í þeim. Snúa þau einkum að seinagangi ráðuneytisins Lesa meira

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Fréttir
14.05.2024

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna langvarandi og almennra tafa á meðferð kvartana til embættis landlæknis, sem stýrt er af Ölmu Möller landlækni, en meðal verkefna embættisins er að taka við kvörtunum vegna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Er það niðurstaða umboðsmanns að heilbrigðisráðuneytið verði að grípa til markvissra aðgerða vegna stöðunnar, vandinn Lesa meira

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Fréttir
29.04.2024

Umboðsmaður Alþingis, Skúli Magnússon, hefur sent Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra bréf þar sem óskað er skýringa á notkun lögreglunnar á einkennismerkjum. Í bréfinu er sú notkun sögð ekki vera í samræmi við reglugerð um einkennismerki lögreglunnar. Einnig er spurt út í tiltekið einkennismerki sérsveitar ríkislögreglustjóra og það sagt eiga sér enga stoð í reglum. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af