fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Skúli Gunnar Sigfússon

Mogginn varpar ljósi á tölvupósta Isavia eftir að Skúli í Subway tók félagið til bæna

Mogginn varpar ljósi á tölvupósta Isavia eftir að Skúli í Subway tók félagið til bæna

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Morgunblaðið greinir frá því í dag að Isavia hafi leitað til ráðgjafafyrirtækisins Aton um aðstoð við að svara grein Skúla Gunnars Sigfússonar, sem gjarnan er kenndur við veitingakeðjuna Subway, á dögunum. Skúli tók félagið til bæna á dögunum fyrir að eyða formúu af peningum í dýrasta auglýsingapláss landsins rétt áður en áramótaskaupið var sýnt á gamlárskvöld. Skúli gagnrýndi þetta í pistli á Lesa meira

Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu

Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu

Fréttir
21.02.2024

Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem þekktastur er fyrir að reka Subway staðina á Íslandi gerir umdeildar kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um að ýmis landsvæði, þar á meðal stærstur hluti Vestmannaeyja, verði að þjóðlendum að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann segir málið stórfurðulegt og spyr hvort ríkisvaldið á Íslandi sé komið á einhvers Lesa meira

Skúli segir Vegagerðina ekki vera að standa sig og afleiðingarnar séu hörmulegar

Skúli segir Vegagerðina ekki vera að standa sig og afleiðingarnar séu hörmulegar

Fréttir
21.01.2024

Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem einna þekktastur er fyrir að vera eigandi Subway á Íslandi, skrifar nokkuð harðorða grein sem birt er á Vísi. Í greininni gagnrýnir Skúli Vegagerðina fyrir að hafa ekki staðið sig sem skyldi við hálkuvarnir og segir það  eiga sinn þátt í að minnsta kosti tveimur af þeim banaslysum sem orðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af