Skúli spyr hvort ríkisvaldið sé á sjálfstýringu
Fréttir21.02.2024
Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem þekktastur er fyrir að reka Subway staðina á Íslandi gerir umdeildar kröfur fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins um að ýmis landsvæði, þar á meðal stærstur hluti Vestmannaeyja, verði að þjóðlendum að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann segir málið stórfurðulegt og spyr hvort ríkisvaldið á Íslandi sé komið á einhvers Lesa meira
Skúli segir Vegagerðina ekki vera að standa sig og afleiðingarnar séu hörmulegar
Fréttir21.01.2024
Skúli Gunnar Sigfússon athafnamaður, sem einna þekktastur er fyrir að vera eigandi Subway á Íslandi, skrifar nokkuð harðorða grein sem birt er á Vísi. Í greininni gagnrýnir Skúli Vegagerðina fyrir að hafa ekki staðið sig sem skyldi við hálkuvarnir og segir það eiga sinn þátt í að minnsta kosti tveimur af þeim banaslysum sem orðið Lesa meira