Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali
EyjanGuðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi, var í löngu og mjög sérkennilegu viðtali á Sprengisandi í gær, sunnudaginn 23. júlí. Þar setti hann fram hverja staðhæfinguna á fætur annarri um Lindarhvolsmálið, skýrslu Ríkisendurskoðunar og greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols, sem flestar ef ekki allar virðast vera gersamlega galnar, komandi frá háttsettum embættismanni. Guðmundur Lesa meira
Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar
EyjanEnn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira
Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda
EyjanFjármálaráðuneytið neitar enn að afhenda greinargerð Sigurðar Þórðarsonar fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols þrátt fyrir að Umboðsmaður Alþingis hafi ítrekað bent ráðuneytinu á að túlkun þess á upplýsingaskyldu stjórnvalda sé andstæð lögum. Ráðuneytið breytti í tvígang tilkynningu á vefsíðu sinni um lögfræðilegar ástæður þess að synjað hefur verið um birtingu greinargerðarinnar eftir að Umboðsmaður Lesa meira