Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“
Pressan05.12.2018
Rúmlega hundrað þúsund Englendinga í skuldavanda reyna að fyrirfara sér, á hverju ári. Talið er að ógnandi innheimtubréf sem eru formlega orðuð og hóta skuldurum alvarlegum innheimtuaðgerðum valdi skuldurum miklum kvíða og kyndi undir sjálfsskaðandi hugsanir örvæntingarfullra skuldara og að bein tenging sé milli andlegrar heilsu og skulda. Sérfræðingar í geðheilbrigði krefjast lagabreytinga sem geri Lesa meira