fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

skuldir

Eyjamenn sátu ekki þegjandi undir áminningu

Eyjamenn sátu ekki þegjandi undir áminningu

Fréttir
07.11.2024

Bæjarráð Vestmannaeyja lýsti á fundi ráðsins í gær yfir mikilli óánægju með bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga til bæjarins. Í bréfinu var gerð athugasemd við hlutfall skulda bæjarsjóðs af tekjum og því beint til bæjarstjórnar að grípa til aðgerða. Bæjarráð segir ekkert tillit hafa verið tekið til þess í bréfinu að fyrst og fremst sé Lesa meira

Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu

Reykjavíkurborg sent viðvörunarbréf vegna skuldastöðu

Fréttir
21.10.2024

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi í byrjun mánaðarins Reykjavíkurborg sérstakt bréf þar sem borgaryfirvöld eru meðal annars vöruð við því að samkvæmt ársreikningi fyrir síðasta ár uppfylli borgin ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga um skuldahlutföll sveitarfélaga, sem muni taka gildi árið 2026. Er í bréfinu lögð áhersla á gripið verði til aðgerða til að uppfylla þetta ákvæði Lesa meira

Hvaða stjórnmálaflokkur á mest eða skuldar mest?

Hvaða stjórnmálaflokkur á mest eða skuldar mest?

Eyjan
26.01.2024

Sjálfstæðisflokkurinn átti mest af eignum og skuldaði mest allra stjórnmálaflokka í árslok 2022. Virði eignanna var hins vegar mun hærra en skuldirnar og flokkurinn stóð best allra flokka hvað muninn milli eigna og skulda varðaði. Viðreisn átti minnst af eignum en Sósíalistaflokkurinn skuldaði minnst. Þrír flokkar stóðu frammi fyrir því að skuldir þeirra voru hærri Lesa meira

Danske Bank afskrifar skuldir upp á 380 milljarða hjá viðskiptavinum sínum

Danske Bank afskrifar skuldir upp á 380 milljarða hjá viðskiptavinum sínum

Fréttir
01.09.2022

Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, ætlar að afskrifa 20 milljarða danskra króna, sem svarar til um 380 milljarða íslenskra króna, hjá 245.000 viðskiptavinum.  Viðskiptavinirnir fá bréf um niðurfellingu skuldanna á næstu mánuðum. Bankinn vill ekki skýra frá hver heildarupphæðin er en TV2 hefur skjöl, sem var lekið til miðilsins, undir höndum sem sýna að upphæðin er 20 milljarðar. Lesa meira

Vilja stækka náttúruverndarsvæðið Galapagos gegn greiðslu

Vilja stækka náttúruverndarsvæðið Galapagos gegn greiðslu

Pressan
02.11.2021

Guillermo Lasso, forseti Ekvador, tekur þátt í loftslagsráðstefnunni COP26 í Glasgow þessa dagana. Í gær lagði hann til að Ekvador stækki náttúruverndarsvæðið á Galapagos, sem tilheyrir Ekvador, um rúmlega 60.000 ferkílómetra. Þetta verði gert gegn því skilyrði að erlendir lánveitendur Ekvador fallist á að fella niður hluta af skuldum landsins. Ekvador glímir við mikinn efnahagsvanda Lesa meira

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Eyjan
14.07.2021

Ásberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

500 milljarða skuldaaukning ríkissjóðs í faraldrinum – Stefnir í mýkri lendingu en áður var talið

Eyjan
02.07.2021

Hagþróun á fyrri helmingi ársins gefur tilefni til bjartsýni um hraðari viðsnúning í hagkerfinu en útlit var fyrir að sögn Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra. Hann segir að sagan sé að endurtaka sig og hagkerfið vaxi umfram spár. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta sýndi sig til dæmis þegar við fórum fram úr öllum spám um Lesa meira

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Það þarf hærri skatta, niðurskurð eða hagvöxt til að ríkissjóður geti rétt úr kútnum

Eyjan
16.12.2020

Vegna hækkunar langtímavaxta er ríkissjóður verr í stakk búinn til að rétta úr kútnum en annars ef staðan er borin saman við önnur vestræn ríki sem búa við betri vaxtakjör. Þau ríki sjá fram á minni skuldasöfnun vegna þeirrar kreppu sem heimsfaraldur kórónuveirunnar veldur. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Aukning skulda leggst því þyngra á Lesa meira

Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“

Hörður gagnrýnir fjármálastjórn borgarstjórnarmeirihlutans – „Heimatilbúinn vandi“

Eyjan
16.10.2020

Ríkissjóður stendur ágætlega og því er hægt að beita honum nú í heimsfaraldri kórónuveirunnar til að vinna gegn neikvæðum efnahagslegum áhrifum faraldursins. Meðal annars er hægt að auka opinberar fjárfestingar og styðja við heimili og fyrirtæki. En þetta er ekki ávísun á að hægt sé að umgangast ríkissjóð eins og opinn bar. Þetta segir í Lesa meira

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Aukin sjálfsvígshætta í Englandi vegna ógnandi innheimtubréfa: „Þessi bréf eru að eyðileggja líf“

Pressan
05.12.2018

Rúmlega hundrað þúsund Englendinga í skuldavanda reyna að fyrirfara sér, á hverju ári. Talið er að ógnandi innheimtubréf sem eru formlega orðuð og hóta skuldurum alvarlegum innheimtuaðgerðum valdi skuldurum miklum kvíða og kyndi undir sjálfsskaðandi hugsanir örvæntingarfullra skuldara og að bein tenging sé milli andlegrar heilsu og skulda. Sérfræðingar í geðheilbrigði krefjast lagabreytinga sem geri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af