fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

skuldaþak

Bandaríkjaþing kom í veg fyrir stöðvun alríkisstarfsemi á síðustu stundu

Bandaríkjaþing kom í veg fyrir stöðvun alríkisstarfsemi á síðustu stundu

Eyjan
03.12.2021

Báðar deildir Bandaríkjaþings samþykktu í gær lagafrumvarp sem tryggir að starfsemi alríkisins stöðvast ekki vegna fjárskorts en það hefði gerst á morgun ef þingið hefði ekki samþykkt frumvarpið. Með því er skuldaþak ríkisins hækkað, það er að segja það þak sem er á heildarupphæðinni sem alríkið má skulda. Frumvarpið tryggir starfsemi alríkisins næstu 11 vikurnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af