fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

skuldadagar

Runólfur Ólafsson: Komið að skuldadögum – einkabíllinn niðurgreiðir þungaflutninga á þjóðvegunum

Runólfur Ólafsson: Komið að skuldadögum – einkabíllinn niðurgreiðir þungaflutninga á þjóðvegunum

Eyjan
16.03.2025

Vegakerfið ber alls ekki þá þungaflutninga sem um það fara. Allir notendur vegakerfisins, nema einkabíllinn, eru að nýta kerfið langt umfram það sem þeir greiða fyrir. Einkabíllinn niðurgreiðir kerfið fyrir þungaflutningana. Við drógum gríðarlega úr fjármagni í vegakerfið í hruninu og höfum ekki greitt þá skuld. Nú er komið að skuldadögum. Ríkið sogar hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af