fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

skuldabréfaútboð

Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst

Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst

Eyjan
18.09.2023

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg til Kauphallar Íslands sem birt var fyrr í morgun kemur fram að borgin hafi ákveðið, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 miðvikudaginn 20. september næstkomandi. Í skuldabréfaútboði borgarinnar í síðasta mánuði var RVKN 35 1 annar af þeim skuldabréfaflokkum Lesa meira

Reykjavíkurborg ætlar að taka lán til næstu 30 ára

Reykjavíkurborg ætlar að taka lán til næstu 30 ára

Eyjan
11.08.2023

Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til kauphallarinnar frá því í morgun kemur fram að borgin muni, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 53 1 og RVKN 35 1, miðvikudaginn 16. ágúst næstkomandi. Heimild borgarinnar til lántöku á árinu 2023 er 21 milljarður króna. Í tilkynningunni kemur fram að heildarfjármögnun ársins, fyrir þetta Lesa meira

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Eyjan
29.07.2023

Er heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af