Of mörg núll sett á skuldabréfið en sýslumaður sagði það samt eiga að standa
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu er í dag birt stefna til ógildingar á veðskuldabréfi sem fyrirtæki nokkurt gaf út en bréfið var tryggt með veðrétti í fasteign fyrirtækisins í Suðurnesjabæ. Ástæða stefnunnar er að upphæð veðskuldabréfsins, sem var gefið út í Bandaríkjadollurum, var vegna mistaka of há og því margfalt hærra en virði fasteignarinnar. Það átti að vera Lesa meira
Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
EyjanÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur síðastliðinn fimmtudag var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að tekið yrði tilboðum í óverðtryggð skuldabréf borgarinnar sem bera fasta 9,52 prósent vexti. Sögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að ræða „afarkjör“ og skýrt merki um slæma fjárhagsstöðu borgarinnar. Einnig gerðu þeir alvarlegar athugasemdir um hvernig tillögunni var komið á dagskrá fundarins og Lesa meira