fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Skripal-feðginin

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Pressan
19.11.2021

Í júní 2018 fann Charlie Rowley pakka sem innihélt ilmvatnsglas. Hann gaf unnustu sinni Dawn Sturgess, 45 ára, ilmvatnið. Hún var hæst ánægð með það og efaðist ekki að um gott ilmvatn væri að ræða því flaskan hafði ekki verið opnuð. En 15 mínútum eftir að hún úðaði ilmvatni á sig var hún orðin veik. Hún lést átta dögum síðar. Lesa meira

Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans

Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans

Pressan
08.02.2019

Samkvæmt umfjöllun Bellingcat vefsíðunnar kom þriðji Rússinn að morðtilræðinu við Skripal-feðginin í Salisbury á Englandi í mars á síðasta ári. Áður hefur komið fram að rússnesku hermennirnir Alexander Mishkin og Anatoliy Chepiga höfðu verið í Salisbury og eitrað fyrir feðginunum með Novichok taugaeitrinu. Það var einmitt Bellingcat sem gróf rétt nöfn þeirra upp. Sky skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af