Pútín segir að rússnesk stjórnvöld viti deili á mönnunum sem eru sagðir hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum
Pressan12.09.2018
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að rússnesk stjórnvöld viti hverjir mennirnir tveir, sem bresk stjórnvöld segja hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum í Salisbury í mars, eru. Þetta sagði hann á efnahagsráðstefnu í Vladivostok. Sky skýrir frá þessu. „Þeir eru óbreyttir borgarar, að sjálfsögðu,“ sagði Pútín á ráðstefnunni að sögn Sky og bætti við að þeir væru Lesa meira