Orðið á götunni: Samfylkingin slaufaði Þórði – hvað gerir Sjálfstæðisflokkurinn við Jón Gunnarsson?
EyjanÍ gær
Skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins ekur sér af gleði yfir örlögum Þórðar Snæs Júlíussonar og Samfylkingarinnar vegna klúðursins sem framboð Þórðar reyndist vera. Hann varð uppvís að skrifum á netinu sem voru bæði dónaleg, ljót og báru vott um stæka kvenfyrirlitningu. Ekki er slíkt til að hjálpa þegar komið er út í kosningabaráttu. Ljótt innræti Þórðar var afhjúpað Lesa meira
Orðið á götunni: Sægreifar kosta framboð Katrínar
Eyjan19.05.2024
Endaspretturinn er hafinn í baráttunni um Bessastaði, en nú eru innan við tvær vikur til kjördags. Frambjóðendur og bakhjarlar þeirra eru greinilega farnir að bretta upp ermar. Buddan hefur verið opnuð upp á gátt og bersýnilega vegur hún mismikið hjá frambjóðendum. Orðið á götunni er að þrír frambjóðendur hafi mest fé milli handanna, sem birtist Lesa meira