fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025

skriffinnska

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með

Sigríður Andersen: Gott að flokkarnir standi sjálfir frammi fyrir skriffinnskunni sem þeir íþyngja atvinnulífinu og almenningi með

Eyjan
01.02.2025

Það er bara ágætt að stjórnmálaflokkarnir, sem settu lögin um stjórnmálaflokka sem skikka þá til að haka í hin og þessi box, standi sjálfir frammi fyrir því hvernig skriffinnskan íþyngir atvinnulífinu. Lagasetning Alþingis neyðir fyrirtækin í Landinu og allan almenning til að vera sí og á að haka í einhver box. Það er gott mál Lesa meira

Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því

Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því

Eyjan
31.01.2025

Lögum um stjórnmálaflokka var breytt rétt fyrir kosningar 2021 til að banna nafnlausan áróður. Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að rótin að því hafi verið sú að Katrín Jakobsdóttir hafi tekið mjög inn á sig nafnlausan áróður sem beitt var gegn henni í einhverjum kosningum. Óvíst sé hversu raunhæft sé að banna slíkt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af