fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Skotland

Söguleg lög taka gildi í Skotland í dag – Dömubindi og túrtappar verða nú ókeypis

Söguleg lög taka gildi í Skotland í dag – Dömubindi og túrtappar verða nú ókeypis

Pressan
15.08.2022

Í dag taka söguleg lög gildi í Skotlandi. Frá og með deginum í dag verða dömubindi, túrtappar og aðrar tíðavörur ókeypis fyrir „alla sem hafa þörf fyrir að nota þessar vörur“. Sky News skýrir frá þessu. Skotland er þar með fyrsta land heims til að gera þessar vörur ókeypis. Málið hefur verið fyrirferðarmikið í Skotlandi frá 2016. Lesa meira

Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir

Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir

Pressan
17.09.2021

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er mikið álag á heilbrigðiskerfið í Skotlandi, þar á meðal sjúkraflutninga. Nýlega lést 65 ára eftirlaunaþegi eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir. Dagblaðið The Herald segir að hægt hefði verið að bjarga lífi mannsins ef sjúkrabíllinn hefði komið fyrr. Læknir hans hafði gert neyðarvörðum, sem svara símtölum á því svæði sem maðurinn Lesa meira

Skotar hafa orðið af 500 milljónum punda – Vegna tolla á viskí í Bandaríkjunum

Skotar hafa orðið af 500 milljónum punda – Vegna tolla á viskí í Bandaríkjunum

Pressan
06.02.2021

Skoskir viskíframleiðendur segjast hafa orðið af viðskiptum upp á 500 milljónir punda  vegna tolla sem bandarísk stjórnvöld hafa lagt á framleiðslu þeirra. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að nýja útflutningstölur sýni að útflutningur á skosku viskíi hafi dregist saman um rúmlega þriðjung frá því að 25% tollur var lagður á það í október 2019. Tollarnir voru Lesa meira

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Pressan
22.01.2021

Eyjaþyrpingin St Kilda við Skotland er kannski ekki kjörin til búsetu en samt sem áður bjó fólk þar í um 2.000 ár. Sagt hefur verið að það hafi verið mestu hörkutól þess tíma sem hófu þar búsetu enda lífsskilyrðin allt annað en auðveld. Eyjurnar eru í Norður-Atlantshafi, um 60 km frá meginlandi Skotlands. Lítill samgangur var við Lesa meira

Skotar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem fyrst

Skotar vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði sem fyrst

Pressan
01.12.2020

Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands ætti að fara fram á næsta kjörtímabili skoska þingsins sem hefst á næsta ári. Þetta segir Nicola Sturgeon leiðtogi skosku heimastjórnarinnar sem segist ætla að berjast fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram. Í samtali við BBC sagði Sturgeon, sem er leiðtogi Skoska þjóðernisflokksins, að það sé „fjöldi ástæðna fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla ætti að fara fram á fyrri Lesa meira

Aukinn stuðningur við sjálfstæði Skotlands

Aukinn stuðningur við sjálfstæði Skotlands

Eyjan
16.10.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar, sem Ipsos Mori gerði, þá telja 58% Skota að landið eigi að segja skilið við Bretland og verða sjálfstætt ríki. 42% telja að landið eigi áfram að vera hluti af Bretlandi. Könnunin var gerð 2. til 9. október og byggir á svörum 1.045 manns, eldri en 16 ára. Emily Gray, forstjóri Ipsos Mori í Skotlandi, sagði að Lesa meira

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Pressan
05.10.2020

Er framkvæmanlegt og skynsamlegt að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands? Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nokkrum sinnum varpað fram hugmynd um að byggja slíka brú og nú verður hugmyndin tekin til skoðunar í tengslum við gerð samgönguáætlunar fyrir Bretland. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að kannað verði hvort fýsilegt sé að byggja slíka brú, hvað það muni Lesa meira

Hjaltlandseyjar vilja kanna möguleikana á sjálfstæði frá Skotlandi

Hjaltlandseyjar vilja kanna möguleikana á sjálfstæði frá Skotlandi

Pressan
16.09.2020

Fulltrúaþing Hjaltlandseyja hefur samþykkt að kanna hvernig eyjurnar geti öðlast fjárhagslegt og pólitískt sjálfstæði frá Skotlandi. 18 greiddu atkvæði með tillögunni en tveir voru á móti. Aðalrökin fyrir þessu eru að sögn að Skoski þjóðarflokkurinn, sem fer með völd í Skotlandi, hefur skorið niður fjárframlög til eyjanna og gert stjórnsýsluna miðlægari. Sky skýrir frá þessu. Haft er Lesa meira

Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu

Segja að Trump hafi reynt að fá British Open flutt á golfvöll í sinni eigu

Pressan
26.07.2020

Bandaríska dagblaðið The New York Times segir að Donald Trump hafi sett sig í samband við Robert Wood Johnson, sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum og beðið hann um greiða. Greiðinn snerist um að Trump vildi fá British Open golfmótið flutt á Trump Turnberry golfvöllinn í Skotlandi. Fleiri bandarískir fjölmiðlar hafa fengið upplýsingarnar staðfestar Lesa meira

Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington

Stóra Lockerbie lygin – Segir að Líbía hafi ekki átt hlut að máli – Aðalsökudólgurinn er á lífi og býr í Washington

Pressan
01.10.2018

Þann 21. desember 1988 var flug Pan Am númer 103, sem var Boeing 747 vél, á leið frá Bretlandi til Detroit í Bandaríkjunum. Vélin hafði lagt af stað frá Frankfurt í Þýskalandi, millilenti á Heatrow og var nú á leið til New York þar sem átti að millilenda. Þegar vélin var yfir Lockerbie í Skotland Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af