fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Skotland

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

Pressan
10.12.2024

Fjögurra stjörnu hótel í nágrenni borgarinnar Perth í Skotlandi hefur verið sakað um að selja þjónustu sem sé í engu samræmi við kynningu á henni. Hótelið, Crieff Hydro Hotel, bauð til sölu „undraland vetrarins“ sem átti samkvæmt kynningu að felast meðal annars í gagnvirkri lestarferð með lýsingu, hljóðum, jólatrjám og tónlist. Einn viðskiptavinur segir hins Lesa meira

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Fréttir
21.07.2024

Flugvél sem átti að fljúga frá Edinborg til Keflavíkur í gær var stöðvuð vegna bilunar rétt áður en flugtak átti að hefjast. Fluginu var seinna aflýst þar sem ekki tókst að laga bilunina. Flugið, sem var á vegum breska lággjaldaflugfélagsins Easyjet, átti að vera í gærmorgun. Farþegar og farangur voru komin um borð og allt til reiðu fyrir Lesa meira

Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Eyjan
02.02.2024

Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum. Umhverfið, náttúran og hitastigið hér á landi er alls ekki frábrugðið því sem er í Skotlandi og þá sér í lagi á eyjunni Islay, sem er eitthvert þekktasta viskíframleiðslusvæði í heiminum. Birgir Már Sigurðsson stofnandi og framkvæmdastjóri Þoran Distillery í Hafnarfirði, sem er eitt þriggja fyrirtækja Lesa meira

Fór í lengstu föstu sögunnar

Fór í lengstu föstu sögunnar

Pressan
03.12.2023

Maður að nafni Angus Barbieri neytti ekki matar í meira en heilt ár en lifði á vítamínum og hitaeiningalausum drykkjum. Þetta er sögð lengsta fasta sögunnar sem varð til þess að Barbieri missti 125 kíló. Árið 1965 var Barbieri 27 ára gamall og vó tæp 207 kíló. Hann glímdi við matarfíkn en var samt orðinn Lesa meira

Nicola Sturgeon tók bílprófið 53 ára gömul – „Aldrei of seint að prófa eitthvað nýtt“

Nicola Sturgeon tók bílprófið 53 ára gömul – „Aldrei of seint að prófa eitthvað nýtt“

Fréttir
24.10.2023

Nicola Sturgeon, fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands og formaður Skoska þjóðarflokksins, er komin með bílpróf. Í gær birti hún mynd af sér með ökukennaranum sínum þar sem hún tilkynnti að hún hefði náð prófinu í fyrstu tilraun. „Þetta gerðist í dag, á þeim góða aldri 53 ára náði ég bílprófinu (í fyrsta sinn),“ sagði hún í færslu Lesa meira

Cleverley fúll út af fundi Humza og Katrínar – Voru ekki með fylgdarmann

Cleverley fúll út af fundi Humza og Katrínar – Voru ekki með fylgdarmann

Fréttir
17.10.2023

Fundur Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og Humza Yousaf, fyrsta ráðherra Skotlands, í New York í síðasta mánuði fór öfugur ofan í utanríkisráðherra Bretlands. Yousaf var án fylgdarmanns frá breska utanríkisráðuneytinu. Greint er frá þessu í breska dagblaðinu The Telegraph. James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, setti reglur í apríl síðastliðnum um að allir fundir ráðherra Skotlands með ráðherrum erlendra ríkja eða þjóðhöfðingjum þyrftu að vera skipulagðir af breska Lesa meira

Setti dauða sinn á svið eftir að hann var kærður fyrir nauðgun

Setti dauða sinn á svið eftir að hann var kærður fyrir nauðgun

Pressan
05.10.2023

Maður að nafni Nicholas Rossi er eftirlýstur af yfirvöldum í Utah ríki í Bandaríkjunum fyrir að hafa nauðgað konu árið 2008 og hefur einnig verið margsinnis kærður fyrir heimilisofbeldi í Rhode Island ríki. Rossi, sem hefur jafnframt verið sakaður um að setja dauða sinn á svið, flúði frá Bandaríkjunum til Skotlands en skosk yfirvöld hafa Lesa meira

Ungur maður sakfelldur fyrir að beita litlu systur sína kynferðisofbeldi og myrða hana

Ungur maður sakfelldur fyrir að beita litlu systur sína kynferðisofbeldi og myrða hana

Pressan
25.07.2023

Sky News greindi frá því fyrr í dag að tvítugur maður að nafni Connor Gibson hefði verið fundinn sekur fyrir dómi í Glasgow um að hafa ráðist á yngri systur sína Amber, sem þá var 16 ára gömul, í skóglendi nærri bænum Haimilton í Skotlandi, gert tilraun til að nauðga henni og í kjölfarið orðið Lesa meira

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Rannsaka andlát 39 skoskra nýbura

Pressan
08.10.2022

Skoska ríkisstjórnin hefur ákveðið að rannsókn skuli hefjast á dauða 39 nýbura í september 2021 og mars 2022. Rannsóknin mun ná yfir öll tilkynnt dauðsföll frá apríl 2021 til og með apríl 2022. Markmiðið er að komast að hvað olli því að dánartíðni nýbura í september 2021 og mars 2022 var mun hærri en eðlilegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af