fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

skotárás

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Engin miskunn hjá dönskum dómstólum – Dæmdur í 20 ára fangelsi og vísað úr landi fyrir morðtilraun

Pressan
18.12.2018

Í gær var tvítugur meðlimur í glæpasamtökunum Loyal To Familia dæmdur í 20 ára fangelsi og til brottvísunar frá Danmörku fyrir fullt og allt þegar hann hefur lokið afplánun refsingarinnar. Hann var ásamt tveimur öðrum ákærður fyrir að hafa reynt að skjóta tvo óeinkennisklædda lögreglumenn til bana í lok september á síðasta ári. Hann taldi Lesa meira

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Minnst 8 látnir í skotárás á bænahús gyðinga í Pittsburgh

Fréttir
27.10.2018

Rúmlega tvö í dag að íslenskum tíma réðst vopnaður maður inn í bænahús gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum og hóf skotárás. Jason Lando, talsmaður lögreglunnar í Pittsburgh, staðfestir að nokkrir hafi látist í árásinni. Í fjölmiðlum í Bandaríkjunum er greint frá að minnst átta séu látnir. Einnig er talið að minnst þrír lögreglumenn hafi verið Lesa meira

Átta sagðir látnir og tólf slasaðir eftir skotárás í skóla í Texas

Átta sagðir látnir og tólf slasaðir eftir skotárás í skóla í Texas

Pressan
18.05.2018

Skotárás átti sér stað í morgun í skóla í Santa Fe í Texas í Bandaríkjunum og eru margir sagðir hafa látist. Byssumaðurinn hefur verið handtekinn, að sögn lögreglu. Í frétt Houston Chronicle er haft eftir lögreglu að „margir hafi látist“ en nákvæm tala virðist ekki liggja fyrir. Þá liggur ekki fyrir fjöldi slasaðra. Nemendur sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af