fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

skotárás

Skurðlæknir myrtur á læknastofu

Skurðlæknir myrtur á læknastofu

Pressan
12.07.2023

Skurðlæknir í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum var í gær skotinn til bana af sjúklingi á læknastofunni þar sem hann starfar. Að sögn the New York Post beið sjúklingurinn á stofunni í marga klukkutíma áður en hann myrti lækninn, Benjamin Mauck. Morðið var framið í einu af skoðunarherbergjum læknastofunnar sem sérhæfir sig í bæklunarlækningum og er staðsett Lesa meira

Tveir skotnir í Stokkhólmi – „Það var blóð út um allt“

Tveir skotnir í Stokkhólmi – „Það var blóð út um allt“

Pressan
05.01.2023

Tveir menn voru skotnir við lestarstöð í Jordbro í suðurhluta Stokkhólms síðdegis í gær. Annar lést af völdum áverka sinna en hinn liggur á sjúkrahúsi. „Ég var á leið niður af brautarpallinum og sá mann liggja í tröppunum. Það var blóð úti um allt,“ hefur Aftonbladet eftir sjónarvotti. Tilkynnt var um árásina klukkan 15.48. Þegar lögreglan kom á vettvang Lesa meira

Særðust í skotárás í Svíþjóð

Særðust í skotárás í Svíþjóð

Pressan
30.09.2022

Karl og kona voru flutt á sjúkrahús í gærkvöldi eftir að skotið var á hús í Enköping, sem er 65 km norðvestan við Stokkhólm. Fjölda skota var skotið á húsið að sögn lögreglunnar. Expressen skýrir frá þessu. Konan er á þrítugsaldri og maðurinn um 45 ára. Þau voru bæði inni í húsinu þegar skotið var Lesa meira

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Fréttir
30.08.2022

Kári Kárason, sem særðist alvarlega af haglabyssuskoti þegar vopnaður maður ruddist inn á heimili hans og eiginkonu hans, Evu Hrundar Pétursdóttur á Blönduósi aðfaranótt 21. ágúst og skaut þau, er kominn til meðvitundar. Lögreglan stefndi að því að yfirheyra hann í gær. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, staðfesti Lesa meira

Leiðtogi glæpagengis skotinn til bana í Svíþjóð – Tæplega 50 skotnir til bana á árinu

Leiðtogi glæpagengis skotinn til bana í Svíþjóð – Tæplega 50 skotnir til bana á árinu

Pressan
26.08.2022

Leiðtogi glæpagengis var skotinn til bana í Haninge í suðurhluta Stokkhólms síðdegis í gær. Maðurinn, sem var 25 ára, var háttsettur meðlimur glæpagengis sem hefur um langa hríð staðið í blóðugum átökum. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið skotinn í höfuðið. Tilkynning um skothríð barst til lögreglunnar klukkan 18.20. Maðurinn fannst utandyra og var strax fluttur á Lesa meira

Ungur maður skotinn til bana í Vårberg

Ungur maður skotinn til bana í Vårberg

Pressan
11.08.2022

26 ára karlmaður var skotinn til bæna í Vårberg í suðvesturhluta Stokkhólms í gær. Tilkynnt var um skothvelli klukkan 21.56 í gærkvöldi. Lögreglumenn fundu manninn á vettvangi og hafði hann verið skotinn mörgum skotum. Lögreglumennirnir reyndu að bjarga lífi hans en það tókst ekki. Aftonbladet skýrir frá þessu. Lögreglan var við vettvangsrannsókn í gærkvöldi og nótt. Gengið var Lesa meira

Fengu tilkynningu um 200 særða í skotárásinni í Fields

Fengu tilkynningu um 200 særða í skotárásinni í Fields

Fréttir
28.07.2022

Þegar maður hóf skothríð í Fields verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum hljóðuðu fyrstu tilkynningar til Hovedstadens Beredskab, sem sér meðal annars um sjúkraflutninga í Kaupmannahöfn, upp á að allt að 200 manns væru særðir. Þetta kemur fram í skýrslu um útkallið sem TV2 hefur fengið aðgang að. Tim Ole Simonsen, aðgerðarstjóri, sagði í samtali við TV2 að tilkynningin hafi verið þess eðlis að nauðsynlegt hafi Lesa meira

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Þrír skotnir til bana í verslunarmiðstöð í Indiana – Almennur borgari skaut árásarmanninn

Pressan
18.07.2022

Í gær gekk vopnaður maður inn á veitingasvæðið í verslunarmiðstöð í Greenwood í Indiana í Bandaríkjunum og byrjaði að skjóta á fólk með riffli. Hann skaut þrjá til bana og særði tvo til viðbótar áður en 22 ára karlmaður, sem var vopnaður, skaut hann til bana. Jim Ison, lögreglustjóri, sagði við fjölmiðla að maðurinn væri hetja dagsins. „Hin Lesa meira

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Pressan
18.07.2022

Fimm særðust í skotárás á næturklúbbi í Marbella í nótt. Lögreglan segir að einnig hafi fólk verið stungið með hnífum. VG skýrir frá þessu og vísar í frétt El Confidencial. Haft er eftir lögreglunni að til deilna hafi komið og í kjölfarið hafi skotvopnum og hnífum verið beitt. Lögreglan hefur ekki skýrt frá þjóðerni fórnarlambanna. Á samfélagsmiðlum Lesa meira

Hrannar í haldi lögreglu vegna skotárásar í Grafarholti – Langur sakaferill þrátt fyrir ungan aldur

Hrannar í haldi lögreglu vegna skotárásar í Grafarholti – Langur sakaferill þrátt fyrir ungan aldur

Fréttir
10.02.2022

Sá sem grunaður er um að hafa skotið á par í Grafarholti í nótt og er nú í haldi lögreglu heitir Hrannar Fossberg Viðarsson. Hrannar er fæddur í febrúar 1999 og hefur þrátt fyrir ungan aldur komið ítrekað við sögu lögreglu og hlotið fjölda refsidóma fyrir brot sín. Þá hefur hann fengið dóm fyrir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af