Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
PressanSkordýrum um allan heim fer fækkandi og þessi þróun getur haft „hrikalegar afleiðingar fyrir vistkerfi heimsins og mannkynið“. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu Biological Conservation. The Guardian fjallar um málið. Fram kemur að notkun skordýraeiturs sé helsti sökudólgurinn. Fram kemur að fjölda dýra í 40 prósentum skordýrategunda heimsins fækki Lesa meira
Hrísgrjónarétturinn var eitraður – 11 létust og 130 veiktust
PressanÁ föstudaginn létust að minnsta kosti 11 hindúar eftir að hafa borðað eitraðan hrísgrjónarétt við vígsluathöfn nýs hofs. 130 voru fluttir á sjúkrahús eftir að hafa borðað sama réttinn. Lögreglan telur að skordýraeitur hafi valdið svona heiftarlegri matareitrun. Þrír fyrirsvarsmenn hofsins hafa verið handteknir vegna málsins. Við vígsluna fengu gestir hrísgrjóna- og grænmetisrétti. Sumir gestanna Lesa meira