fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

skór

Nike vantar 100 milljónir skópara

Nike vantar 100 milljónir skópara

Pressan
29.10.2021

Ef þig vantar nýja hlaupaskó þá er kannski ekki rétti tíminn til að vera vandlát(ur) því framleiðendur íþróttavara standa frammi fyrir miklum vöruskorti á næstunni. Bara Nike vantar 100 milljónir skópara til að anna eftirspurn. Samkvæmt umfjöllun Børsen þá er ástæðan fyrir þessu að verksmiðjum hefur verið lokað, framleiðslukostnaður hefur hækkað og skortur er á hráefni. Allt hefur þetta þau áhrif að Lesa meira

Konan kallaði Shaquille O‘Neal „andskota“ – Í framhaldinu afþakkaði hann 5 milljarða samning

Konan kallaði Shaquille O‘Neal „andskota“ – Í framhaldinu afþakkaði hann 5 milljarða samning

Pressan
31.08.2021

Fyrir mörgum árum hitti bandaríski körfuboltamaðurinn Shaquille O‘Neal konu eina sem gagnrýndi hann harðlega og sparaði ekki lýsingarorðin. Hún kallaði hann meðal annars „andskota“. Þetta varð til þess að O‘Neal afþakkaði samning sem hefði fært honum sem nemur um fimm milljörðum íslenskra króna í tekjur. Hann skýrði nýlega frá þessu í samtali við New York Post. Hann sagði að konan hafi verið ósátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af