Formaður SÍA: Íslenskt markaðsefni er á heimsmælikvarða – gerum hlutina ódýrt og vel
EyjanÞað er ekki nóg að horfa bara á auglýsingastofuna í sambandi við auglýsingar og markaðssetningu heldur verður að horfa til þess að fleiri koma að. Alltaf þarf að sprengja sköpunarkraftinn út og að því kemur fólk úr hinum skapandi greinum. Efni sem búið er til hér á landi er sambærilegt við það besta erlendis en Lesa meira
Formaður SÍA: Skammtímahugsun getur skemmt fyrir vörumerki til lengri tíma – snýst um sköpunarkraftinn
EyjanAuglýsingar og miðlun upplýsinga snýst fyrst og fremst um sköpunarkraftinn. Hvert verkefni er einstakt og miðlunarleiðirnar geta verið misjafnar. Hætta er á að fólk dreifi athyglinni of mikið og missi marks þegar kemur að markaðssetningu. Skammtímahugsunin í nútímasamfélagi þar sem árangur verður að nást strax getur komið niður á uppbyggingu vörumerkja til lengri tíma. Anna Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Hægrimenn óttast sköpunarkraftinn
EyjanFastir pennarAlveg er það makalaust hvað hægrimönnum hér á landi er mikið í nöp við listamenn. Þeir virðast óttast sköpunarkraftinn eins og heitan eldinn. Nærri stappar að þeir sjái rautt þegar eitthvað lítilræði af almannafé rennur til menningarmála, en þá geta þeir ekki á heilum sér tekið eins og augljóst má vera af ólundarlegum viðbrögðunum. Þetta Lesa meira