fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

skólastjórnendur

Prófessor segir að það sé engin lagaheimild fyrir að skólastjórnendur sendi nemendur í sóttkví

Prófessor segir að það sé engin lagaheimild fyrir að skólastjórnendur sendi nemendur í sóttkví

Fréttir
18.11.2021

Bjarni Már Magnússon, prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík, segir að engin lagaheimild sé til staðar fyrir því að skólastjórnendur skili nemendalistum til smitrakningarteymisins eða ákveði hvaða börn eigi að fara í sóttkví. „Þetta birtist þannig þegar maður er foreldri að maður fær tölvupóst. Það er aðstoðarskólastjóri sem skrifar undir ákvörðunina um að setja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af