fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

skólastarf

Inga Sigrún Atladóttir skrifar: Hvatning borgarstjóra til sveitarstjórnarmanna: Velferð barna og starfsfólks skóla í fyrirrúmi

Inga Sigrún Atladóttir skrifar: Hvatning borgarstjóra til sveitarstjórnarmanna: Velferð barna og starfsfólks skóla í fyrirrúmi

Eyjan
14.10.2024

Ummæli Einars Þorsteinssonar, borgarstjóra Reykjavíkur, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga hafa vakið umræður um mikilvægi þess að endurskoða og bæta skólakerfið. Þessi orð ættu að vera hvatning til sveitarstjórnarmanna um allt land til að setja velferð barna og starfsfólks skóla í fyrsta sætið. Með því að hlúa betur að skólastarfinu sjálfu, getum við skapað umhverfi þar sem Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Metnaður og kraftur í skólunum en dapurlegt sinnuleysi stjórnvalda

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Metnaður og kraftur í skólunum en dapurlegt sinnuleysi stjórnvalda

Eyjan
25.03.2024

Undarlegt er að ekki megi mæla árangur nemenda í skólum á sama tíma og þessir sömu nemendur taka þátt í keppnisíþróttum þar sem árangur er mældur á mótum. Mikill metnaður og kraftur er ríkjandi í skólum landsins en dapurlegt sinnuleysi ræður ríkjum hjá stjórnvöldum. Mikilvægt er að fá endurgjöf á skólastarfi, mælingar, sem í eina Lesa meira

Hætta kennslu í húsnæði Fossvogsskóla – Mygla í húsinu og börn kenna sér meins

Hætta kennslu í húsnæði Fossvogsskóla – Mygla í húsinu og börn kenna sér meins

Fréttir
18.03.2021

Í gær var haldinn foreldrafundur í Fossvogsskóla vegna heilsuspillandi myglu sem hefur greinst í skólanum í nokkur ár. Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, og Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, mættu á fundinn. Þeir sögðu að nýtt framkvæmdateymi hafi verið skipað til að fara yfir stöðuna í skólanum. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla

Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla

Pressan
16.08.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, bætir nú enn í tilraunir sínar til að koma bandarískum börnum aftur á skólabekk. Ríkisstjórn hans hyggst gefa skólum landsins 125 milljónir margnota andlitsgrímur. Þetta er ein átta aðgerða ríkisstjórnarinnar til að auðvelda skólum að hefja kennslu á nýjan leik. Skólar um allt land hafa verið lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.  Á fréttamannafundi Lesa meira

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Fréttir
05.08.2020

Ekki liggur fyrir hvernig skólastarfi verðu háttað í haust vegna fjölgunar COVID-19 tilfella. Skólastjórar í framhaldsskólum reikna jafnvel með að þurfa að grípa til fjarkennslu á nýjan leik. Á grunnskólastiginu er stefnt að því að hafa kennslu með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Starf framhaldsskóla á að hefjast upp úr miðjum mánuði en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af