fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

skólaskotárás

Fjórtán ára drengur í haldi vegna skotárásar í skóla – „Það sem við sjáum fyrir aftan okkur í dag er illska“

Fjórtán ára drengur í haldi vegna skotárásar í skóla – „Það sem við sjáum fyrir aftan okkur í dag er illska“

Fréttir
04.09.2024

Fjórir eru látnir og tugir særðir eftir skotárás í menntaskóla í Georgíu fylki í Bandaríkjunum í morgun. Árásarmaðurinn er talinn vera fjórtán ára drengur. Árásin átti sér stað í Apalachee menntaskólanum í bændum Winder, nálægt borginni Atlanta í Georgíu. Samkvæmt fréttastofunni CNN er einn í haldi. Talið er að það sé 14 ára drengur en Lesa meira

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Krefjast 3.800 milljarða í bætur vegna skólaskotárásar

Fréttir
05.12.2022

Þann 24. maí voru 19 nemendur og 2 kennarar skotnir til bana í Robb Elementary skólanum í Uvalde í Texas. Þetta er ein mannskæðasta skólaskotárás sögunnar í Bandaríkjunum. Nú hafa fórnarlömb höfðað mál á hendur lögreglunni, bæði staðarlögreglunni og ríkislögreglunni, bæjaryfirvöldum og skólayfirvöldum. AP skýrir frá þessu. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Austin. Í dómskjölum kemur fram að yfirvöld séu sökuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af