Reykjavíkurborg leitar á náðir þróunarbanka til að fjármagna viðhald skólabygginga
EyjanÁ fundi borgarráðs Reykjavíkur í morgun var samþykkt tillaga Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um að honum yrði veitt heimild til að sækja um lán að fjárhæð 100 milljónir evra (15 milljarða króna) til Þróunarbanka Evrópuráðsins til að fjármagna viðhaldsátak í húsnæði grunnskóla, leikskóla og frístundar í borginni. Með fundargerð fundarins á vef borgarinnar fylgir tillaga borgarstjóra Lesa meira
Rússnesk skólabörn verða að læra meðferð riffla og handsprengja – „Aðferð til að gera stríð eðlilegt“
FréttirNú í janúar var byrjað að kenna eitt og annað tengt hernaði í sumum rússneskum skólum. Um tilraunaverkefni er að ræða en í september verður skrefið stigið til fulls og nám af þessu tagi gert að skyldu, bæði í grunnskólum og framhaldsskólum. Rússneskir nemendur munu því læra að nota skotvopn og handsprengjur. Breska varnarmálaráðuneytið skýrir Lesa meira
Mygla hefur fundist í 24 skólum í Reykjavík
FréttirÍ 14 leikskólum og 10 grunnskólum hefur mygla fundist. Flytja hefur þurft starfsemi fimm skóla og fljótlega bætast tveir í þann hóp. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Laugardalurinn sé það hverfi þar sem flest myglutilfelli hafa komið upp, sjö í heildina. Mygla hefur fundist í fimm skólum í Vesturbænum, fjórum í Lesa meira
Mikil aukning á fjölda bóka sem eru bannaðar í bandarískum skólum
PressanÁ síðasta ári bönnuðu skólaumdæmi í 32 ríkjum Bandaríkjanna 1.648 einstaka bókartitla í skólum. Í heildina var bann lagt við rúmlega 2.500 bókum í bandarískum skólum á síðasta ári en sumir titlana eru bannaðir í fleiri en einu skólaumdæmi. The Guardian skýrir frá þessu og segir mjög hafi hert á þessari þróun á síðustu árum. Í mörgum af þeim Lesa meira
Heimila flengingar á nýjan leik í skólum í Missouri
PressanÍ Cassville skólaumdæminu í Missouri í Bandaríkjunum hefur fræðsluráðið ákveðið að heimila að nemendur verði flengdir. Þetta var samþykkt á fundi ráðsins í júní. Flengingar voru leyfðar í skólaumdæminu þar til 2001. The Guardian skýrir frá þessu og vísar í umfjöllun Springfield News Leader. Samkvæmt nýju reglunum verður heimilt að rassskella nemendur, með spaða, í skólastofum. Ákvörðunin var tekin á grunni könnunar sem foreldrar svöruðu á Lesa meira
Áfrýjunardómstóll staðfesti heimild borgaryfirvalda í New York til að krefjast þess að starfsfólk skóla sé bólusett
PressanÁfrýjunardómstóll í New York borg staðfesti í gær að borgaryfirvöld í stórborginni hafi fulla heimild til að krefjast þess að starfsfólk í skólum borgarinnar sé bólusett gegn kórónuveirunni. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti í ágúst að frá og með 27. september væri skylda fyrir alla 148.000 starfsmenn grunnskóla borgarinnar að hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni. „Við Lesa meira
Tugir þúsunda breskra nemenda hafa skýrt frá kynferðislegu ofbeldi
PressanUmfangsmikið hneykslismál þróast nú leifturhratt í Bretlandi. Málið snýst um kynferðislegt ofbeldi í skólum landsins. Lögreglan, ráðuneyti og mörg samtök reikna með að í tengslum við málið verði gríðarlegur fjöldi kynferðisbrotamála kærður, sá mesti í sögunni. Á nokkrum vikum hafa mörg þúsund manns, aðallega ungar konur, skrifað um upplifanir sína á vefsíðuna everyonesinvited.uk. Í færslunum er skýrt frá menningu þar Lesa meira
Hræðileg ákvörðun að loka skólum segir Trump
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í samtali við CBS News aðfaranótt miðvikudags að það væri hræðileg ákvörðun að loka skólum í Kaliforníu í nýrri bylgju kórónuveirunnar. Þar hefur kórónuveiran blossað upp á nýjan leik og hafa skólayfirvöld í San Diego og Los Angeles ákveðið að nemendur fái fjarkennslu á meðan þessi nýja bylgja gengur yfir. Skólar áttu að taka til starfa í ágúst eftir sumarfrí Lesa meira