Hinn fimmtán ára Oddur Bjarni leggur til SKVÓP matseðil í grunnskólum landsins – Hefur sent forsetanum bréf
FókusGrunnskólanemandinn Oddur Bjarni Bergvinsson leggur til að matseðill, sem hann kallar SKVÓP, verði innleiddur í grunnskólum landsins. Það myndi létta líf fjölskyldna í landinu. „Mig langar að koma með þá tillögu að allir grunnskólar landsins taki upp þennan matseðil,“ segir Oddur Bjarni, sem er 15 ára og nemandi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, í aðsendri grein Lesa meira
Skólamatur í Hafnarfirði hækkar um þriðjung – Lofuðu lækkun eftir kosningar
FréttirHafnarfjarðarbær hefur hækkað verð til foreldra á skólamat um 33 prósent í grunnskólum og 19 prósent í leikskólum. Eftir kosningar árið 2022 lofuðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur að lækka verð á skólamat og stefna að því að gera hann gjaldfrjálsan. „Þarna er verið að fara í fullkomlega öfuga átt. Á þessum síðustu og verstu tímum á að vernda fólk fyrir Lesa meira