Vilhjálmur gagnrýndi Range Rover-ummæli Stefáns Einars sem var ekki lengi að svara fyrir sig
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir það vera eins og góðan skets úr smiðju Fóstbræðra þegar harðir Sjálfstæðismenn gera gjaldfrjálsar skólamáltíðir tortryggilegar. Vilhjálmur lýsti þessari skoðun sinni á Facebook-síðu sinni í gær en tilefnið er viðtal Stefáns Einars Stefánssonar, þáttastjórnanda á mbl.is, við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Deildi Vilhjálmur frétt Lesa meira
Varaþingmaður segir Sjálfstæðismenn hafa hlaupið á sig í skólamáltíðamálinu
EyjanJana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varaþingmaður VG og bæjarfulltrúi á Akureyri, gagnrýnir Sjálfstæðismenn fyrir frumhlaup vegna ókeypis skólamáltíða. Þeir sýni ábyrgðarleysi í málinu. Þetta kemur fram í aðsendri grein hennar á Vísi í dag. Oddvitar Sjálfstæðisflokksins í 27 sveitarfélögum gagnrýndu Heiðu Björgu Hilmisdóttur formann Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna málsins. Það er að hún hafi samþykkt gjaldfrjálsar skólamáltíðir til að liðka Lesa meira