Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“
FréttirEins og DV greindi frá fyrr í dag átti sér stað í gærmorgun alvarlegur leki á mjög viðkvæmum persónuupplýsingum um nemendur í 8. bekk Lágafellsskóla. Upphaf málsins er að kennari afhenti nemanda stílabók til að nota við nám í tíma. Í stílabókinni voru nokkrar þéttskrifaðar blaðsíður þar sem fjallað er með mjög opinskáum hætti um Lesa meira
Alvarlegur upplýsingaleki úr Lágafellsskóla – Viðkvæmar upplýsingar um nemendur rötuðu á Snapchat
Fréttir„Sá atburður átti sér stað í Lágafellsskóla í dag að persónuupplýsingar um ákveðinn hóp nemenda rötuðu á samfélagsmiðilinn Snapchat. Upplýsingarnar hafði kennari skráð í minnisbók sem komst í hendur nemanda. Nemandinn tók myndir af umræddum upplýsingum og sendi á vinahóp,“ segir í tölvupósti sem Lísa Greipsson, skólastjóri Lágafellsskóla, hefur sent á foreldra tiltekins hóps nemenda Lesa meira
„Eigum að hætta þessu rugli og leyfa börnum að útskrifast úr grunnskóla án þess að tilvist þeirra sé smættuð niður“
Fréttir„Þessi bókstafur hefur fjölmargar merkingar. Samkvæmt námskrá (sem á að ráða) á hann að tákna tiltekna lýsingu á námsmanni – og munurinn á B nemanda og C nemanda er afskaplega óljós (yfirleitt bara eitt atviks- eða lýsingarorð). Þannig verður einn skitinn bókstafur að verðmætri vöru. Tíu ára nám er niðursoðið í eina tilviljanakennda lýsingu og Lesa meira
Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin
EyjanSamkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg frá því í gær gengur betur að ráða í stöður í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum nú en í fyrra. Þar er nefnt að búið sé að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum, 96% í leikskólum og 78% í frístundaheimilum. Á fundi borgarráðs í gær kom fram að alls 1328 börn væru Lesa meira
Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“
Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira