fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Skólamál

Atli biðlar til stjórnvalda að gera þetta áður en skólakerfinu verður umbylt

Atli biðlar til stjórnvalda að gera þetta áður en skólakerfinu verður umbylt

Fréttir
08.06.2024

„Gleði og tilhlökkun einkenndu þennan dag. Á sama tíma fylgdi þessum áfanga ákveðin sorg. Sorg yfir því að menntakerfið hefði brugðist ákveðnum hóp nemenda. Sérstaklega drengjum. Samkvæmt mælingum PISA frá árinu 2022 á börnum milli 9. og 10. bekkjar, búa 47% drengja ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi. Til samanburðar eru það 34% drengja í Noregi, Lesa meira

Tímamót í íslensku skólastarfi – Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Tímamót í íslensku skólastarfi – Miðstöð menntunar og skólaþjónustu tekur til starfa

Fréttir
02.04.2024

Í dag tekur til starfa Miðstöð menntunar og skólaþjónustu en hún mun gegna lykilhlutverki í eflingu á menntakerfinu og innleiðingu á menntastefnu stjórnvalda. Þjónusta og stuðningur við skólasamfélagið í heild sinni eru meginviðfangsefni hinnar nýju miðstöðvar sem verður þekkingarmiðstöð og faglegur leiðtogi varðandi gæði menntunar og farsæld barna í skólum landsins. Þannig mun miðstöðin meðal Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Við eigum öll þennan kennara sem breytti lífi okkar

Eyjan
26.03.2024

Skólinn er okkar besta jöfnunartæki en til að það virki þarf að passa upp á hópastærðir og sjá til þess að kennarar fái að vinna vinnuna sína. Hver sá sem farið hefur í gegnum grunnskóla á þennan kennara sem breytti lífi hans. Þessi kennari á skilið að stjórnvöld horfi til þess hve mikilvægt starf hann Lesa meira

Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn

Leggur til Sudburyskóla fyrir grindvísk börn

Fréttir
18.11.2023

Ragnar Þór Pétursson, fyrrum formaður Kennarasambands Íslands, tjáir sig um skólamál grindvískra barna. Börnin eru nú á víð og dreif, sum eru farin að mæta í skóla á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesbæ og jafnvel víðar, meðan önnur eru enn heima hjá foreldrum sínum.  Ragnar Þór segist hafa lesið á fjölmiðlum í gær að fundur var haldinn um Lesa meira

Segir kynlíf og kynferðislegar tilvísanir allt í kring – „Ekki koma börnum í þá stöðu að þau brenni af skömm“

Segir kynlíf og kynferðislegar tilvísanir allt í kring – „Ekki koma börnum í þá stöðu að þau brenni af skömm“

Fréttir
20.09.2023

„Ég held að öll okkar sem erum með ágætis meðvitund vitum að kynlíf og kynferðislegar tilvísanir eru allt í kringum okkur. Það er í öllum fjölmiðlum, sjónvarpsþáttum, kvikmyndum, YouTube, samfélagsmiðlum, fréttamiðlum, tónlist og já líka í teiknimyndum og allskonar barnaefni. Mis mikið og mis gróft að sjálfsögðu, en það er úti um allt í allskonar Lesa meira

Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“

Upplýsingalekinn í Lágafellsskóla – Foreldrar í sjokki – „Þetta er skelfilegt mál“

Fréttir
08.09.2023

Eins og DV greindi frá fyrr í dag átti sér stað í gærmorgun alvarlegur leki á mjög viðkvæmum persónuupplýsingum um nemendur í 8. bekk Lágafellsskóla. Upphaf málsins er að kennari afhenti nemanda stílabók til að nota við nám í tíma. Í stílabókinni voru nokkrar þéttskrifaðar blaðsíður þar sem fjallað er með mjög opinskáum hætti um Lesa meira

Alvarlegur upplýsingaleki úr Lágafellsskóla – Viðkvæmar upplýsingar um nemendur rötuðu á Snapchat

Alvarlegur upplýsingaleki úr Lágafellsskóla – Viðkvæmar upplýsingar um nemendur rötuðu á Snapchat

Fréttir
08.09.2023

„Sá atburður átti sér stað í Lágafellsskóla í dag að persónuupplýsingar um ákveðinn hóp nemenda rötuðu á samfélagsmiðilinn Snapchat. Upplýsingarnar hafði kennari skráð í minnisbók sem komst í hendur nemanda. Nemandinn tók myndir af umræddum upplýsingum og sendi á vinahóp,“ segir í tölvupósti sem Lísa Greipsson, skólastjóri Lágafellsskóla, hefur sent á foreldra tiltekins hóps nemenda Lesa meira

„Eigum að hætta þessu rugli og leyfa börnum að útskrifast úr grunnskóla án þess að tilvist þeirra sé smættuð niður“

„Eigum að hætta þessu rugli og leyfa börnum að útskrifast úr grunnskóla án þess að tilvist þeirra sé smættuð niður“

Fréttir
08.06.2023

„Þessi bókstafur hefur fjölmargar merkingar. Samkvæmt námskrá (sem á að ráða) á hann að tákna tiltekna lýsingu á námsmanni – og munurinn á B nemanda og C nemanda er afskaplega óljós (yfirleitt bara eitt atviks- eða lýsingarorð). Þannig verður einn skitinn bókstafur að verðmætri vöru. Tíu ára nám er niðursoðið í eina tilviljanakennda lýsingu og Lesa meira

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Alls 200 manns vantar enn til starfa á frístundaheimilin -1328 börn á biðlista – Sanna vill hækka launin

Eyjan
23.08.2019

Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg frá því í gær gengur betur að ráða í stöður í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum nú en í fyrra. Þar er nefnt að búið sé að ráða í 98% stöðugilda  í grunnskólum, 96% í leikskólum og 78% í frístundaheimilum. Á fundi borgarráðs í gær kom fram að alls 1328 börn væru Lesa meira

Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“

Oddviti Flokks fólksins átti samkynhneigðan mann: „Ég geri allt fyrir hann“

20.05.2018

Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil verið einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfræðingur til 25 ára hefur hún unnið mikið með börnum sem eiga mjög bágt. Nú ætlar hún að að færa baráttuna gegn óréttlæti, mismunun og fátækt inn í sal borgarstjórnar sem oddviti Flokks fólksins í Reykjavík. Kolbrún var gift Vigni Jónssyni, sem kom Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af